Langþráður sigur á Sparisjóðsvellinum
Keflvíkingar sigruðu í fyrsta sinn á nýjum Sparisjóðsvellinum þegar þeir sigruðu Valsmenn í 20. umferð Pepsi-deildarinnar í gærkvöldi. Úrslitin urðu 3-1 í góðum leik okkar manna. Jóhann Birnir Guðm...
Keflvíkingar sigruðu í fyrsta sinn á nýjum Sparisjóðsvellinum þegar þeir sigruðu Valsmenn í 20. umferð Pepsi-deildarinnar í gærkvöldi. Úrslitin urðu 3-1 í góðum leik okkar manna. Jóhann Birnir Guðm...
Þá er komið að næsta heimaleiknum í Pepsi-deildinni og nú eru það Valsmenn sem koma í heimsókn. Leikurinn fer fram á Sparisjóðsvellinum fimmtudaginn 16. september kl. 17:15. Hér komin leikskrá leik...
Keflavík og Valur leika í 20. umferð Pepsi-deildarinnar fimmtudaginn 16. september. Leikurinn fer fram á Sparisjóðsvellinum í Keflavík og hefst kl. 17:15 . Liðin sigla bæði lygnan sjó um miðja deil...
Keflavík tapaði gegn Fram í 19. umferð Pepsi-deildarinnar á Laugardalsvellinum á mánudagskvöld. Ekkert gengur hjá liðinu þessa dagana og það situr í 8. sæti deildarinnar með 24 stig þegar þrjár umf...
Keflavík heimsækir Framara á Laugardalsvöll mánudaginn 13. september kl. 19:15 í 19. umferð Pepsi-deildarinnar. Fyrir leikinn eru okkar menn í 7.-8. sæti deildarinnar með 24 stig en Fram er í 5. sæ...
Það er rétt að taka fram að leikur okkar gegn Fram á mánudag hefst kl. 19:15 á Laugardalsvelli en ekki kl. 20:00. Eins og komið hefur fram í fréttum var þessi breyting gerð vegna boltakrakkanna sem...
Tveir leikmenn Keflavíkur verða á ferðinni með yngri landsliðum Íslands á næstunni en það eru markmennirnir Arna Lind Kristinsdóttir og Bergsteinn Magnússon. Arna Lind er í 18 manna hópi U-17 ára l...
Kvennaliðið okkar er úr leik í úrslitakeppni 1. deildar eftir tvö töp gegn ÍBV. Liðin léku fyrri leik sinn á Sparisjóðsvellinum á laugardaginn og þar unnu Eyjastúlkur 4-0. Lerato Kgasago skoraði tv...