Jafnt í vígsluleiknum
Keflavík og FH gerðu 1-1 jafntefli í 10. umferð Pepsi-deildarinnar í góðum og skemmtilegum leik. Þetta var vígsluleikur á nýjum og endurbættum Sparisjóðsvellinum. Veðrið var gott, hiti um 15 stig, ...
Keflavík og FH gerðu 1-1 jafntefli í 10. umferð Pepsi-deildarinnar í góðum og skemmtilegum leik. Þetta var vígsluleikur á nýjum og endurbættum Sparisjóðsvellinum. Veðrið var gott, hiti um 15 stig, ...
Sunnudaginn 4. júlí er loksins komið að því að vígja Sparisjóðsvöllinn sem hefur svo sannarlega gengið í gegnum endurnýjun lífdaga. Óhætt er að segja að þetta sé langþráð stund fyrir knattspyrnumen...
5. flokkur drengja stóð sig frábærlega á N1-mótinu á Akureyri og voru félagi sínu til mikils sóma. Þeir unnu Sveinsbikarinn sem er til minningar um Svein Brynjólfsson fyrrum formann knattspyrnudeil...
Það lætur enginn sig vanta á Sparisjóðsvöllinn á sunnudaginn kl. 19:15 þegar okkar menn taka á móti FH í 10. umferð Pepsi-deildarinnar. Sjálfir Íslandsmeistararnir í heimsókn, okkar menn að verja t...
Þá er komið að næsta stórleik sumarsins og þessi er ekki af verri gerðinni. Íslandsmeistarar FH koma í heimsókn og nýr og betri Sparisjóðsvöllur vígður. Hér er komin leikskrá leiksins, Innkastið , ...
5. flokkur karla í knattspyrnu er staddur á N1-mótinu á Akureyri þessa dagana en alls sendum við fjögur lið til keppni. Við sendum þeim baráttukveðjur og okkar bestu óskir um góða skemmtun. Hérna e...
Þá styttist í fyrsta leik sumarsins á Sparisjóðsvellinum en völlurinn verður tekinn í notkun sunnudaginn 4. júlí þegar okkar menn taka á móti FH í Pepsi-deildinni kl. 19:15. Fyrir leikinn verður ví...
Á sunnudaginn verður nýr og betri Sparisjóðsvöllur tekinn í notkun eftir gagngerar endurbætur. Þar verður mikið um dýrðir enda langþráðum áfanga náð og ekki skemmir fyrir að fá Íslandsmeistara FH í...