Völlurinn okkar - fyrir og eftir
Sunnudaginn 4. júlí er loksins komið að því að vígja Sparisjóðsvöllinn sem hefur svo sannarlega gengið í gegnum endurnýjun lífdaga. Óhætt er að segja að þetta sé langþráð stund fyrir knattspyrnumen...
Sunnudaginn 4. júlí er loksins komið að því að vígja Sparisjóðsvöllinn sem hefur svo sannarlega gengið í gegnum endurnýjun lífdaga. Óhætt er að segja að þetta sé langþráð stund fyrir knattspyrnumen...
5. flokkur drengja stóð sig frábærlega á N1-mótinu á Akureyri og voru félagi sínu til mikils sóma. Þeir unnu Sveinsbikarinn sem er til minningar um Svein Brynjólfsson fyrrum formann knattspyrnudeil...
Það lætur enginn sig vanta á Sparisjóðsvöllinn á sunnudaginn kl. 19:15 þegar okkar menn taka á móti FH í 10. umferð Pepsi-deildarinnar. Sjálfir Íslandsmeistararnir í heimsókn, okkar menn að verja t...
Þá er komið að næsta stórleik sumarsins og þessi er ekki af verri gerðinni. Íslandsmeistarar FH koma í heimsókn og nýr og betri Sparisjóðsvöllur vígður. Hér er komin leikskrá leiksins, Innkastið , ...
5. flokkur karla í knattspyrnu er staddur á N1-mótinu á Akureyri þessa dagana en alls sendum við fjögur lið til keppni. Við sendum þeim baráttukveðjur og okkar bestu óskir um góða skemmtun. Hérna e...
Þá styttist í fyrsta leik sumarsins á Sparisjóðsvellinum en völlurinn verður tekinn í notkun sunnudaginn 4. júlí þegar okkar menn taka á móti FH í Pepsi-deildinni kl. 19:15. Fyrir leikinn verður ví...
Á sunnudaginn verður nýr og betri Sparisjóðsvöllur tekinn í notkun eftir gagngerar endurbætur. Þar verður mikið um dýrðir enda langþráðum áfanga náð og ekki skemmir fyrir að fá Íslandsmeistara FH í...
Fimmtudaginn 8. júlí leikur Keflavík gegn liði ÍBV úti í Eyjum í Pepsi-deildinni. Stuðningsmönnum Keflavíkur gefst kostur á að fara með liðinu til Eyja og sjá leikinn. Farið verður kl. 16:00 og af ...