Aftur á toppinn
Keflvíkingar mættu Valsmönnum á Vodafonevellinum í 9. umferð Pepsi-deildarinnar á sunnudag. Bæði lið gátu komið sér í toppsætið með sigri. Keflavík sigraði í góðum leik með tveimur fallegum mörkum ...
Keflvíkingar mættu Valsmönnum á Vodafonevellinum í 9. umferð Pepsi-deildarinnar á sunnudag. Bæði lið gátu komið sér í toppsætið með sigri. Keflavík sigraði í góðum leik með tveimur fallegum mörkum ...
Hér koma úrslit leikja hjá yngri flokkum vikuna 21. til 27. júní. 4. flokkur kvenna 23. júní. Skallagrímur - Keflavík: 0-8 5. flokkur kvenna 24. júní. Keflavík - Leiknir R. A-lið: 7-1 B-lið: 5-0 3....
Sunnudaginn 27. júní heimsækja okkar menn Val í 9. umferð Pepsi-deildarinnar. Leikurinn fer fram á Vodafone-vellinum að Hlíðarenda og hefst kl. 16:00. Fyrir leikinn hafa bæði lið 15 stig og það lið...
Það var sól og blíða á Njarðtaksvellinum í Njarðvík þegar Keflavík og FH mættust í 16 liða úrslitum VISA-bikarsins á fimmtudagskvöld. Leiknum lauk með 3-2 sigri FH í sannkölluðum hörkuleik. Keflaví...
6. flokkur drengja er staddur á Shellmóti í Vestmannaeyjum þessa dagana, frábærir fulltrúar okkar félags. Við sendum þeim óskir um góða skemmtun og baráttukveðjur. Það er alltaf gaman á Shellmóti þ...
Þá er komið að næsta heimaleik okkar og að þessu sinni er það leikur gegn Íslandsmeisturum FH í 16 liða úrslitum VISA-bikarsins. Hér komin leikskrá leiksins , athugið að hún er aðeins gefin út hér ...
Keflavík tekur á móti liði FH í 16 liða úrslitum VISA-bikars karla fimmtudaginn 24. júní. Leikið verður á Njarðtaksvellinum í Njarðvík og menn ætla að hefjast handa kl. 19:15. Svo skemmtilega vill ...
Keflavík og Fram gerðu 1-1 jafntefli í gærkvöldi í toppslag 8. umferðar Pepsi-deildarinnar. Ein breyting var gerð á liði Keflavíkur frá í síðasta leik en Brynjar Örn Guðmundsson kom í stað Haraldar...