Fréttir

Guðmundur og Magnús framlengja
Knattspyrna | 26. september 2008

Guðmundur og Magnús framlengja

Þær ánægjulegu fréttir voru að berast að tveir af okkar reyndustu leikmönnum hafa skrifað undir nýjan samning við félagið. Þetta eru þeir Guðmundur Steinarsson og Magnús Þorsteinsson sem skrifuðu í...

Fram-leikurinn hjá Sportmönnum
Knattspyrna | 26. september 2008

Fram-leikurinn hjá Sportmönnum

Kæru Sportmenn. Á morgun ráðast úrslit í Landsbankadeildinni í ár og varla þarf að taka fram... jú auðvitað þurfum við að taka Fram!!! Leikurinn hefst kl. 16:00 og við hittumst í íþróttavallarhúsin...

Bjóðum Íslandsmeisturum fyrri ára á völlinn
Knattspyrna | 26. september 2008

Bjóðum Íslandsmeisturum fyrri ára á völlinn

Knattspyrnudeild Keflavíkur býður öllum þeim hafa orðið Íslandsmeistarar með Keflavík á leikinn gegn Fram í lokaumferð Landsbankadeildarinnar. Viðkomandi kappar þurfa aðeins að gefa sig fram í miða...

LEIKURINN - Forsala , mæting, bílastæði o.fl.
Knattspyrna | 26. september 2008

LEIKURINN - Forsala , mæting, bílastæði o.fl.

Nú styttist í stórleikinn gegn Fram sem verður á Sparisjóðsvellinum á laugardag kl. 16:00. Við bendum á eftirfarandi: - Þar sem búist er við miklu fjölmenni á leikinn hvetjum við fólk til að mæta t...

LOKAÚTKALL - Allir á völlinn!
Knattspyrna | 25. september 2008

LOKAÚTKALL - Allir á völlinn!

Á dögunum birtum við útkall til stuðningsmanna Keflavíkur fyrir leikinn gegn FH í Kaplakrika. Eins og við mátti búast brást okkar fólk vel við, fjölmennti í Fjörðinn og stóð þétt við bakið á stráku...

Árni og Sigurbergur í U-17 ára liðinu
Knattspyrna | 23. september 2008

Árni og Sigurbergur í U-17 ára liðinu

Keflvíkingarnir Árni Freyr Ásgeirsson og Sigurbergur Elísson eru í U-17 ára landsliði Íslands sem leikur í undankeppni Evrópumótsins hér á landi 24.-29. september. Fyrsti leikur liðsins verður á mi...

MYNDIR: Naumt tap í Hafnarfirði
Knattspyrna | 23. september 2008

MYNDIR: Naumt tap í Hafnarfirði

Ekki tókst að tryggja titilinn í Kaplakrika á sunnudaginn en í staðinn fóru FH-ingar með nauman sigur og eiga því ennþá möguleika á titlinum. Þó er enn ljóst að með sigri í síðasta leiknum tryggir ...

ÚTKALL - Allir í Krikann!
Knattspyrna | 20. september 2008

ÚTKALL - Allir í Krikann!

Á morgun sunnudag mætum við FH-ingum í Kaplakrika og hefst leikurinn kl. 16:00. Þessi leikur hefur allt að segja fyrir bæði lið. FH verður að vinna til að halda í vonina um sigur í deildinni en sig...