FH - Keflavík á sunnudag kl. 16:00
Leikur ársins fer fram á Kaplakrikavelli í Hafnarfirði á sunnudaginn kl. 16:00 þegar FH og Keflavík mætast í 21. og næstsíðustu umferð Landsbankadeildar karla. Málið er einfalt: ef leiknum lýkur me...
Leikur ársins fer fram á Kaplakrikavelli í Hafnarfirði á sunnudaginn kl. 16:00 þegar FH og Keflavík mætast í 21. og næstsíðustu umferð Landsbankadeildar karla. Málið er einfalt: ef leiknum lýkur me...
Kæru stuðningsmenn! Nú styttist í stórleik FH og Keflavíkur næstkomandi sunnudag og vill Knattspyrnuráð koma með ábendingu til stuðningsmanna Keflavíkur vegna leiksins. Vegna byggingaframkvæmda við...
Æfingatími: Þriðjudagar í íþróttahúsinu við Sunnubraut. - Hópur 1: kl. 17:30 - 18:15. - Hópur 2: kl. 18:15 - 19:00. Æfingatímabil: Fyrsta æfing 23. sept., síðasta æfing 2. des. Innritun: Skráning í...
Keflavík er komið í lykilstöðu á toppi Landsbankadeildarinn eftir 3-1 sigur gegn Breiðabliki. Á sama tíma tapaði FH og því munar átta sigum á liðunum þegar Keflavík á eftir að leika tvo leiki en FH...
Enn bætist við listann yfir þá sem heita á Keflavíkurliðið ef það verður Íslandsmeistari. Nú er það verslunin K-Sport sem heitir 100.000 kr. á liðið vinni það titilinn. Áður höfðu Omnis, Novos fast...
Frábæru stuðningsmenn Keflavíkur! Nú hafa strákarnir spilað sig í þá stöðu að gera keppnistímabilið að stórskemmtilegu tímabili. Með dyggðri aðstoð ykkar, með öflugustu og skemmtilegustu stuðningss...
Kæru Sportmenn, Á morgun, miðvikudag, er heimaleikur gegn Breiðabliki úr Kópavogi. Leikurinn hefst óvenju snemma að þessu sinni eða kl. 17:15. Reynt verður að hafa veitingar klárar kl. 16:30 og von...
Eldri flokkur Keflavíkur varð í gær Íslandsmeistari, annað árið í röð. Liðið sigraði þá lið ÍR 3-2 en leikurinn var uppgjör tveggja efstu liða deildarinnar. Jakob Már Jónharðsson skoraði tvö mörk í...