Fréttir

Keflavík - Þróttur á sunnudag kl. 19:15
Knattspyrna | 16. ágúst 2008

Keflavík - Þróttur á sunnudag kl. 19:15

Sunnudaginn 17. ágúst koma Þróttarar í heimsókn í 16. umferð Landsbankadeildarinnar. Leikurinn fer fram á Sparisjóðsvellinum og hefst kl. 19:15. Það er nokkuð ljóst að okkar menn eru ákveðnir í að ...

Þróttara-leikurinn hjá Sportmönnum
Knattspyrna | 16. ágúst 2008

Þróttara-leikurinn hjá Sportmönnum

Kæru Sportmenn. Á sunnudaginn er komið að heimaleik aftur og andstæðingurinn Þróttur R. Leikurinn hefst kl. 19:15 og við hittumst því í íþróttavallarhúsinu kl. 18:15 til upphitunar. Gestir okkar ve...

Stigamet, markaskorun og nokkrar staðreyndir
Knattspyrna | 15. ágúst 2008

Stigamet, markaskorun og nokkrar staðreyndir

Það er óhætt að segja að strákarnir okkar hafi verið á mikilli siglingu í sumar, liðið hefur verið í toppbaráttunni frá upphafi og leikir þess hafa nær undantekningarlaust verið skemmtilegir og vel...

Ástvaldur í góðum gír
Knattspyrna | 14. ágúst 2008

Ástvaldur í góðum gír

Eftir leik Akraness og Keflavíkur kom einn af okkar dyggari stuðningsmönnum og bað leikmenn liðsins um eiginhandaráritun. Sá stuðningsmaður heitir Ástvaldur Ragnar Bjarnason; hann er bundinn hjólas...

Ómar bestur í 15. umferðinni
Knattspyrna | 13. ágúst 2008

Ómar bestur í 15. umferðinni

Í sumar hefur fótbolti.net valið leikmann hverrar umferðar í Landsbankadeildum karla og kvenna og 1. og 2. deild karla. Þetta er skemmtilegt framtak sem gaman hefur verið að fylgjast með. Í síðustu...

Jafnt hjá Keflavík og Breiðablik í hörkuleik
Knattspyrna | 13. ágúst 2008

Jafnt hjá Keflavík og Breiðablik í hörkuleik

Eldri flokkur Keflavíkur tapaði sínum fyrstu stigum í sumar er þeir gerðu jafntefli gegn liði Breiðabliks á þriðjudagskvöld, leikið var á Iðavöllum Keflvíkingar spiluðu megnið af leiknum mjög vel e...

MYNDIR: Dýrmætur sigur á Skipaskaga
Knattspyrna | 12. ágúst 2008

MYNDIR: Dýrmætur sigur á Skipaskaga

Spennan heldur áfram á toppi Landsbankadeildarinnar eftir að toppliðin unnu sína leiki í 15. umferðinni. Okkar menn fóru upp á Skaga og unnu þær mikilvægan sigur á liði ÍA þar sem lokatölur urðu 4-...

Af landsliðum og úrvalsliðum
Knattspyrna | 12. ágúst 2008

Af landsliðum og úrvalsliðum

Hólmar Örn Rúnarsson er í landsliðshópi Íslands sem leikur vináttulandsleik gegn Aserbajdan þann 20. ágúst. Þetta er skemmtileg viðurkenning fyrir Hólmar sem hefur verið að leika geysivel með Kefla...