Fréttir

Landsleikurinn á Njarðvíkurvelli
Knattspyrna | 10. september 2007

Landsleikurinn á Njarðvíkurvelli

Við vekjum athygli á því að U-19 ára landslið Íslands leikur vináttuleik við Skota á Njarðvíkurvelli í dag, mánudaginn 10. september. Leikurinn átti að vera á Keflavíkurvelli en völlurinn er ekki l...

Hallgrímur í byrjunarliðinu
Knattspyrna | 7. september 2007

Hallgrímur í byrjunarliðinu

Hallgrímur Jónasson er í byrjunarliði U-21 árs landsliðs Íslands sem leikur við Slóvaka í undankeppni EM 2009 í dag. Leikurinn fer fram í Senec í Slóvakíu og hefst kl. 17:00 að íslenskum tíma. Þett...

Yfirlýsing vegna umræðna um dómaramál
Knattspyrna | 7. september 2007

Yfirlýsing vegna umræðna um dómaramál

Undanfarna daga hefur mikið verið rætt um samskipti félaga í efstu deild og dómara, m.a. í kjölfar yfirýsingar KSÍ þar sem félögin voru hvött til að sýna störfum dómara virðingu. Á dögunum birtist ...

Keflavík fær Fjölni í heimsókn í Landsbankadeildinni
Knattspyrna | 6. september 2007

Keflavík fær Fjölni í heimsókn í Landsbankadeildinni

Keflavík leikur við Fjölni á morgun, föstudaginn 7. september kl. 18:00, á Keflavíkurvelli í Landsbankadeild kvenna. Keflavík er sem stendur í 4. sæti með 21 stig eftir 13 leiki en Fjölnir í því 6....

Suðurnesjamót hjá 5. flokki karla í dag
Knattspyrna | 5. september 2007

Suðurnesjamót hjá 5. flokki karla í dag

Suðurnesjamótið hjá 5. flokki verður í dag, miðvikudaginn 5. september, í Reykjaneshöll. Mótið hefst kl. 16:00 og lýkur um kl. 18:00. Þátttökulið eru Keflavík, Njarðvík, Grindavík og Reynir/Víðir.

Suðurnesjamót 6. flokks
Knattspyrna | 4. september 2007

Suðurnesjamót 6. flokks

Suðurnesjamót hjá 6. flokk karla fer fram í dag, þriðjudaginn 4. september í Reykjaneshöllinni og hefst kl. 15:30. Mæting er kl. 15:00 þáttökugjald er 500 kr.

MYNDIR: Eitt stig heim úr Laugardalnum
Knattspyrna | 3. september 2007

MYNDIR: Eitt stig heim úr Laugardalnum

Eftir ansi rysjótt gengi undanfarið náðum við loksins í stig með 2-2 jafntefli gegn Fram á Laugardalsvellinum. Það voru þó vonbrigði að Framarar skyldu ná að jafna undir lokin en svona gengur það. ...

Keflavík sækir Breiðablik heim í kvöld
Knattspyrna | 2. september 2007

Keflavík sækir Breiðablik heim í kvöld

Í kvöld, mánudag 3. september kl. 18:00 á Kópavogsvelli, leikur Keflavík við Breiðablik í Landsbankadeild kvenna. Þessi lið eru í harðri baráttu um 3. sætið og mega liðin illa við tapi. Breiðablik ...