Keflavík - Leiknir F. á laugardag kl. 16:00
Nú fer keppni í Inkasso-deildinni að styttast í annan endann en á laugardaginn tökum við á móti Leiknismönnum frá Fáskrúðsfirði. Liðin spila á Nettó-vellinum og hefja leik kl. 16:00 . Fyrir leikinn...
Nú fer keppni í Inkasso-deildinni að styttast í annan endann en á laugardaginn tökum við á móti Leiknismönnum frá Fáskrúðsfirði. Liðin spila á Nettó-vellinum og hefja leik kl. 16:00 . Fyrir leikinn...
Það var tímamótaleikur hjá Guðjóni Árna Antoníussyni þegar Huginn og Keflavík mættust í Inkasso-deildinni á dögunum. Guðjón var að sjálfsögðu á sínum stað í bakverðinum og lék þar með sinn 200. dei...
Að morgni laugardagsins 3. september bárust þær sorglegu fréttir að einn af okkar dáðustu þjálfurum væri látinn. Elís Kristjánsson, eða Elli eins og hann var kallaður í daglegu tali háði hetjulega ...
Á laugardaginn taka stelpurnar í Keflavík á móti Tindastóli í 8 - liða úrslitum um sæti í Pepsi deild að ári. Leikurinn fer fram á Nettóvellinum í Keflavík og hefst kl. 14:00. Seinni leikur liðanna...
Keflavíkurstelpurnar tryggðu sér sæti í úrslitakeppni 1. deildar kvenna með frábærum sigri á Haukum s.l. mánudag. Leikurinn hafði mikla þýðingu fyrir Keflavík sem þurfti á sigri að halda til að try...
Keflavíkurstúlkur leika gegn Haukum á Ásvöllum í lokaleik B-riðils Íslandsmótsins á mánudagskvöld. Liðin hafa mæst þrisvar í mótsleik á árinu og hafa leikirnir verið tvísýnir og skemmtilegir. Kefla...
Tómas Óskarsson hefur verið valinn í U-19 ára landsliðshópinn sem keppir tvo æfingaleiki við Wales ytra dagana 3.-6. september. Þessir leikir eru undirbúningur fyrir riðil Íslands í undankeppni EM ...
Anita Lind Daníelsdóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir verða báðar með U-19 ára landsliði kvenna sem leikur vináttulandsleik við Pólland á fimmtudag. Leikurinn verður á Sandgerðisvelli kl. 18:00. Lei...