Fréttir

Skínandi - Keflavík í Borgunarbikarnum í dag
Knattspyrna | 9. maí 2016

Skínandi - Keflavík í Borgunarbikarnum í dag

Fyrsta umferðin í Borgunarbikar KSÍ hjá konunum fer fram í dag, mánudag. Keflavíkurstúlkur leggja þá leið sína í Garðabæinn og mæta þar Skínanda (varalið Stjörnunnar) á Samsungvellinum kl. 19:00. H...

HK - Keflavík á föstudag kl. 19:15
Knattspyrna | 4. maí 2016

HK - Keflavík á föstudag kl. 19:15

Þá er loksins komið að fyrsta leik sumarsins en það er útileikur gegn HK í Inkasso-deildinni á föstudag kl. 19:15 í Kórnum.

Tap hjá stelpunum í úrslitaleiknum
Knattspyrna | 4. maí 2016

Tap hjá stelpunum í úrslitaleiknum

Úrslitaleikurinn í Lengjubikar kvenna fór fram á Ásvöllum í Hafnarfirði í gær þar sem Keflavík sótti Hauka heim. Keflavíkurstúlkur, sem hafa verið að spila mjög vel undanfarið, náðu sér aldrei á st...

Tveir ungir knattspyrnumenn skrifuðu undir
Knattspyrna | 3. maí 2016

Tveir ungir knattspyrnumenn skrifuðu undir

Tveir ungir knattspyrnumenn skrifuðu undir tveggja ára samning við Keflavík þann 2 maí s.l. Þetta eru þeir Tómas Óskarsson og Samúel Þór Traustason en báðir leika þeir með 2 flokki. Þeir eru báðir ...