HK - Keflavík á föstudag kl. 19:15
Þá er loksins komið að fyrsta leik sumarsins en það er útileikur gegn HK í Inkasso-deildinni á föstudag kl. 19:15 í Kórnum.
Þá er loksins komið að fyrsta leik sumarsins en það er útileikur gegn HK í Inkasso-deildinni á föstudag kl. 19:15 í Kórnum.
Úrslitaleikurinn í Lengjubikar kvenna fór fram á Ásvöllum í Hafnarfirði í gær þar sem Keflavík sótti Hauka heim. Keflavíkurstúlkur, sem hafa verið að spila mjög vel undanfarið, náðu sér aldrei á st...
Á dögunum var gengið frá samningum við sex leikmenn kvennaliðs Keflavíkur.
Tveir ungir knattspyrnumenn skrifuðu undir tveggja ára samning við Keflavík þann 2 maí s.l. Þetta eru þeir Tómas Óskarsson og Samúel Þór Traustason en báðir leika þeir með 2 flokki. Þeir eru báðir ...
Keflavík og Haukar leika úrslitaleik í Lengjubikarnum á þriðjudaginn. Leikurinn verður á Ásvöllum kl. 19:30.
Keflavík leikur til úrslita í C-deild Lengjubikarsins eftir sigur á HK/Víkingi í undanúrslitum.
Á morgun tekur Keflavík á móti HK/Víking í undanúrslitum Lengjubikars kvenna.
Keflavík tryggði sér sæti í undanúrslitum Lengjubikars kvenna með frábærum sigri gegn ÍR.