Stelpurnar á toppnum!
Meistaraflokkur kvenna náði í kvöld efsta sætinu í sínum riðli í 1. deildinni með 1-0 sigri á liði HK/Víkings í hörkuleik á Keflavíkurvelli. Það var Ágústa Jóna Heiðdal sem skoraði eina mark leiksi...
Meistaraflokkur kvenna náði í kvöld efsta sætinu í sínum riðli í 1. deildinni með 1-0 sigri á liði HK/Víkings í hörkuleik á Keflavíkurvelli. Það var Ágústa Jóna Heiðdal sem skoraði eina mark leiksi...
Lið Keflavíkur/Njarðvíkur er úr leik í bikarkeppni 2. flokks eftir tap gegn Víkingi á heimavelli. Lokatölur urðu 1-4 en það var Davíð Örn Hallgrímsson sem gerði markið fyrir okkar stráka.
Við minnum á leik Keflavíkur og HK/Víkings í 1. deild kvenna í kvöld en leikurinn fer fram á Keflavíkurvelli kl 20:00. Stelpurnar hafa byrjað mótið geysivel og leikurinn í kvöld er sannkallaður top...
Í dag, miðvikudaginn 16. júní, leika piltarnir í 4. flokki gegn Þrótti Reykjavík á Íslandsmótinu í knattspyrnu. Leikið verður á Iðavöllum og hefst leikur A-liðsins kl. 17:00 og strax á eftir eða um...
5. flokkur pilta lék í gær gegn Val á Íslandsmótinu, leikið var á Iðavöllum og urðu úrslit sem hér segir: A-lið: Keflavík - Valur: 6-1 (Sigurbergur Elísson 4, Magnús Þór Magnússon, Þórður Rúnar Fri...
Í dag, þriðjudaginn 15. júní, leika piltarnir i 5. flokki gegn Valsmönnum á Íslandsmótinu. Leikið verður á Iðavöllum og hefjast leikir A- og C-liða kl. 17:00 og strax á eftir eða um kl. 17:50 hefja...
Keflavík mætir Fram í 16 liða úrslitum VISA-bikarsins í ár. Leikurinn fer fram á Laugardalsvelli mánudaginn 5. júlí kl. 19:15. Það er athyglisvert að Keflavík dregst enn einu sinni gegn Frömurum í ...
4. flokkur kvenn lék sinn fyrsta leik á Íslandsmótinu er þær fengu Fylki í heimsókn en leikið var á Iðavöllum,bæði í A- og B-liðum. Í A-liðum léku okkar stelpur undan strekkingsvindi í fyrri hálfle...