Fréttir

Verðlaun yngri flokka
Knattspyrna | 27. október 2003

Verðlaun yngri flokka

Enn koma fleiri myndir af verðlaunahöfum hjá yngri flokkum pilta og stúlkna. Besti félaginn í yngri flokkum stúlkna, Kobrún Inga Gunnlaugsdóttir. Besti félaginn í yngri flokkum pilta; Einar Trausti...

Markaleikur hjá strákunum
Knattspyrna | 19. október 2003

Markaleikur hjá strákunum

3. flokkur karla lék gegn ÍA á föstudaginn í Faxaflóamótinu. Leikið var á malarvellinum á Akranesi. Leikurinn fór ekki vel af stað hjá Keflavíkurpiltum, ÍA hafði 4-1 yfir í hálfleik og komust svo í...

Stórsigur hjá 3. flokki kvenna
Knattspyrna | 19. október 2003

Stórsigur hjá 3. flokki kvenna

Í gær lék 3. flokkur kvenna sinn fyrsta leik í Faxaflóamótinu er þær fengu Stjörnuna í heimsókn. Spilað var í Reykjaneshöllinni. Keflavík sigraði leikinn nokkuð örugglega 4-0. Stelpurnar voru að sý...

Faxaflóamót um helgina
Knattspyrna | 17. október 2003

Faxaflóamót um helgina

Um helgina fara fram nokkrir leikir hjá yngri flokkunum í Faxaflóamótinu. Föstudagur 17. október 3. flokkur karla: ÍA - Keflavík Kl. 17:30 - Akranesvöllur Laugardagur 18. október 2. flokkur karla: ...

Myndir af verðlaunahöfum yngri flokka
Knattspyrna | 17. október 2003

Myndir af verðlaunahöfum yngri flokka

Hér koma enn fleiri myndir frá lokahófi yngri flokka en þessir krakkar voru meðal þeirra sem fengu viðurkennningar á hófinu. Eva Kristinsdóttir, 3. flokki, var valin "Besti leikmaður" stúlknaflokka...

Afmælismót í Garðinum
Knattspyrna | 13. október 2003

Afmælismót í Garðinum

Um helgina fór fram innanhússmót í knattspyrnu í Garðinum; tilefnið var 10 ára afmæli íþróttamiðstöðvarinnar á staðnum. Liðin af Suðurnesjum öttu með sér kappi og fór svo að Keflavík sigraði með 10...

Metaðsókn að æfingum
Knattspyrna | 10. október 2003

Metaðsókn að æfingum

Það hefur verið gríðarlega góð mæting á æfingar hjá öllum flokkum það sem af er októbermánuði, má jafnvel tala um "iðkenda-sprengju"! Það hafa verið yfir 40 manns á nánast öllum æfingum. Þegar fyrs...

Verðlaunahafar í yngri flokkum
Knattspyrna | 10. október 2003

Verðlaunahafar í yngri flokkum

Undanfarið höfum við verið að birta myndir af lokahófi yngri flokka. Hér birtast nokkar myndir í viðbót og nú er m.a. komið að stelpunum. Anna Rún Jóhannsdóttir sýndi mestu framfarir í 3. flokki kv...