Af innanhússmótinu
Keflavíkurliðinu tókst ekki að verja Íslandsmeistaratitilinn í innanhússknattspyrnu um síðustu helgi en þá fór Íslandsmótið fram í Laugardalshöll. Liðið varð í öðru sæti í sínum riðli og komst í 8-...
Keflavíkurliðinu tókst ekki að verja Íslandsmeistaratitilinn í innanhússknattspyrnu um síðustu helgi en þá fór Íslandsmótið fram í Laugardalshöll. Liðið varð í öðru sæti í sínum riðli og komst í 8-...
Um helgina fara fram nokkir leikir í Faxaflóamótinu hjá yngri flokkunum: Laugardagur 29. nóvember í Reykjaneshöll, Faxaflóamót 4. flokkur pilta: B - Riðill B-lið kl. 9:00: Keflavík 2 - ÍA 2 A - Rið...
Jakob Már Jónharðsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks. Hann tekur við starfinu af Ragnari Steinarssyni sem ekki gat gegnt því áfram vegna flutninga af landi brott. Jakob er Keflv...
Á dögunum var gengið frá samningum við TÓ ehf. og K-Sport um að Keflavíkurliðið leiki í búningum frá PUMA næstu 3 árin. Það var Rúnar Arnarson, formaður knattspyrnudeildar, sem skrifaði undir samni...
Í könnun sem verið hefur í gangi á heimasíðunni undanfarna viku var spurt hve marga leikmenn Keflavík ætti að fá til að styrkja leikmannahópinn fyrir næsta keppnistímabil. Alls tóku um 120 manns þá...
Við minnum á leik hjá 2. flokki í Faxaflóamótinu í kvöld. Leikið verður gegn FH-ingum í Reykjaneshöllinni og hefst leikurinn kl. 20:00.
Úrslit í Faxaflóamótinu um helgina: 4. flokkur karla: A-lið: Keflavík - Stjarnan: 8-2 (Magnús Þórir Matthíasson 4, Arnþór Elíasson 2, Tómas Pálmason og Ómar Þröstur Hjaltason) B-lið: Keflavík - Stj...
Nú um helgina fara fram leikir hjá yngri flokkunum að vanda og það verður nóg um að vera í Höllinni: Laugardagur 15. nóvember 5. flokkur karla - Æfingaleikir í Reykjaneshöll Kl. 16:00 - 19:00 Kefla...