Fréttir

Þórarinn leikmaður ársins
Knattspyrna | 14. september 2003

Þórarinn leikmaður ársins

Þórarinn Kristjánsson var valinn leikmaður ársins hjá Keflavík á lokahófi knattspyrnudeildarinnar sem haldið var á Ránni í gærkvöldi. Þórarinn er svo sannarlega heiðursins verður; hann var að leika...

Bikarinn í höfn
Knattspyrna | 14. september 2003

Bikarinn í höfn

Eftir leik Keflavíkur og Víkings í lokaumferð 1. deildarinnar í gær fékk Keflavíkurliðið afhentan bikar og verðlaunapeninga fyrir sigur í deildinni. Reyndar var nokkur fljótaskrift á athöfninni því...

Markalaust gegn Víkingum
Knattspyrna | 13. september 2003

Markalaust gegn Víkingum

Keflavík og Víkingur gerðu markalaust jafntefli í síðustu umferð deildarinnar á Keflavíkurvelli í dag. Með jafnteflinu tryggðu Víkingar sér annað sæti deildarinnar og sæti í úrvalsdeild að ári. Kef...

Leikið við Víking á laugardag
Knattspyrna | 12. september 2003

Leikið við Víking á laugardag

Seinasti leikur sumarsins verður gegn Víkingi á Keflavíkurvelli á morgun, laugardag, kl. 15:00. Eftir leikinn fær Keflavíkurliðið afhend sigurlaunin fyrir sigur í 1. deildinni en leikurinn hefur úr...

Af líðan heimasíðunnar
Knattspyrna | 11. september 2003

Af líðan heimasíðunnar

Eins og dyggir lesendur heimasíðunnar (sem eru vonandi einhverjir) hafa kannski tekið eftir hafa orðið nokkrar breytingar á útliti síðunnar, einkum varðandi fréttirnar, og þær gætu orðið meiri á næ...

Tóti bestur í ágúst?
Knattspyrna | 11. september 2003

Tóti bestur í ágúst?

Á dögunum var í gangi könnun á síðunni um hvaða leikmaður hefði staðið sig best í ágúst. Vegna uppfærslu á vefumsjónarkerfinu varð könnunin fremur endasleppt en þegar hún datt út hafði Þórarinn nok...

Breyttur leiktími á laugardag
Knattspyrna | 9. september 2003

Breyttur leiktími á laugardag

Leikur Keflavíkur og Víkings á laugardaginn verður leikinn kl. 15:00 en ekki kl. 14:00 eins og áætlað var. Ástæðan er sú að nauðsynlegt reyndist að seinka leik Þórs og Leifturs/Dalvíkur á Akureyri ...

Sigur í seinni nágrannaslagnum
Knattspyrna | 9. september 2003

Sigur í seinni nágrannaslagnum

Keflavík vann sinn fimmta leik í röð í 1. deildinni þegar liðið sigraði seinni nágrannaslag sumarsins við Njarðvík á útvielli. Lokatölurnar urðu 2-0 með mörkum frá Haraldi Guðmundssyni og Magnúsi Þ...