Fréttir

Af mótum yngri flokka stúlkna
Knattspyrna | 29. ágúst 2003

Af mótum yngri flokka stúlkna

Laugardaginn 23. ágúst skelltu 6., 5. og 4. flokkar stúlkna sér í Kópavog og tóku þar þátt í Fossvogsmóti þeirra HK-manna. 6. og 4. flokkur léku fyrir hádegi en 5. flokkur eftir hádegi. 6. flokkur:...

Af leikjum 2. flokks
Knattspyrna | 29. ágúst 2003

Af leikjum 2. flokks

Aðalvöllurinn, hátalarakerfi og fleira fólk í stúkunni en á leikjum liða í 2. deildinni. Þetta mætti leikmönnum 2. flokks Keflavíkur þegar leikurinn fór fram. Það tók leikmenn FH aðeins 13 mínútur ...

Úrslitakeppni 4. flokks um helgina
Knattspyrna | 28. ágúst 2003

Úrslitakeppni 4. flokks um helgina

Lið Keflavíkur í 4. flokki leikur í úrslitakeppni Íslandsmóts 4. flokks um helgina. Fyrsti leikur liðsins er á morgun föstudag gegn Aftureldingu. Við hvetjum fólk til að mæta á leikina um helgina o...

Ómar og Haraldur í 21árs liðinu
Knattspyrna | 28. ágúst 2003

Ómar og Haraldur í 21árs liðinu

Ómar Jóhannsson og Haraldur Guðmundsson hafa verið valdir í U21 árs landslið Íslands sem leikur gegn Þýskalandi á Akranesi 5. september. Þeir félagar eru í 16 manna hópi Ólafs Þórðarsonar og er Óma...

4. flokkur í úrslitakeppnina
Knattspyrna | 23. ágúst 2003

4. flokkur í úrslitakeppnina

Keflvíkurliðið í 4.flokki náði þeim frábæra árangri á fimmtudaginn að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni um Íslandsmeistaratitillinn. Keflavík þurfti fara á Selfoss og sigur þar hefði tryggt liðin...

Óbreyttur hópu gegn Leiftri/Dalvík
Knattspyrna | 23. ágúst 2003

Óbreyttur hópu gegn Leiftri/Dalvík

Keflavík leikur gegn Leiftri/Dalvík á Ólafsfirði í dag og hefst leikurinn kl. 16:00. Norðanmenn eru í neðsta sæti deildarinnar með 8 stig og virðast eiga litla möguleika á að halda sæti sínu. Á sam...

RKV í úrslitum 1. deildar
Knattspyrna | 21. ágúst 2003

RKV í úrslitum 1. deildar

Lið RKV (Reynir - Keflavík - Víðir) komst í úrslitakeppni fjögurra liða í 1. deild kvenna. Liðið lauk raunar keppni í 3. sæti A-riðils en tvö efstu lið úr hvorum riðli komast í úrslitakeppnina. Það...

Auðveldir sigrar hjá 4. flokki
Knattspyrna | 18. ágúst 2003

Auðveldir sigrar hjá 4. flokki

Keflavík mætti Haukum í Íslandsmótinu í 4. flokki s.l. fimmtudag. Hlutskipti þessara liða hefur verið ólíkt í sumar, Keflavík er sem fyrr efst í riðlinum á sama tíma og Haukar sitja sem fastast á b...