Með nesti og nýja skó...
Þegar seinni nágrannaslagur sumarsins fór fram á Njarðvíkurvelli á dögunum tóku leikmenn Keflavíkurliðsins það til bragðs að ganga á völlinn frá heimavelli sínum. Ekki er vitað til þess að lið hafi...
Þegar seinni nágrannaslagur sumarsins fór fram á Njarðvíkurvelli á dögunum tóku leikmenn Keflavíkurliðsins það til bragðs að ganga á völlinn frá heimavelli sínum. Ekki er vitað til þess að lið hafi...
Keflvíkingar sóttu ekki gull í greipar KR-inga og blasir nú við sæti í B-riðli fyrir næsta tímabil. Það voru KR-ingar sem settu fyrsta markið á 11. mínútu. Níu mínútum síðar dæmdi dómari leiksins v...
Suðurnesjamót í 6. flokki stúlkna var haldið í Grindavík síðastliðinn laugardag. Þátttökulið voru Keflavík, Víðir og Grindavík með tvö lið. Úrslit leikja hjá Keflavík urðu þessi: Grindavík 1 - Kefl...
Síðasti leikur 4. flokks í úrslitakeppninni var háður á aðalvellinum í gær sunnudag. Þar mættust Keflvíkingar og KA-menn og með sigri myndu Keflvíkingar tryggja sér þriðja sætið á Íslandsmótinu. Ke...
Keflvíkingar mættu Breiðablik í úrslitakeppni Íslandsmótsins í 4. flokki. Það var vitað að leikurinn yrði erfiður þar sem flestir telja að Breiðablik hafi á að skipa besta liði landsins í þessum al...
Keflavík tryggði sér sigurinn í 1. deild og sæti í úrvalsdeild að ári með stórsigri gegn HK á Keflavíkurvelli í dag. Lokatölurnar urðu 7-0 og þarf ekki að fara mörgun orðum um yfirburði okkar manna...
Fyrsti leikur Keflvíkinga í úrslitakeppni 4. flokks var gegn Aftureldingu í gær. Afturelding er með gríðarlega sterkt lið og unnu þeir C-riðil Íslandsmótsins með ótrúlegum yfirburðum, þeir spiluðu ...
Keflavík getur endanlega tryggt sér sæti í úrvalsdeild að ári með sigri á HK en liðin leika á Keflavíkurvelli á laugardag kl. 14:00 . Keflavík teflir fram sama leikmannahópi og í þremur síðustu lei...