Fréttir

KEFLAVÍK LAGÐI STJÖRNUNA:
Knattspyrna | 14. júní 2003

KEFLAVÍK LAGÐI STJÖRNUNA:

Keflavík sigraði Stjörnuna í 3. flokki karla á föstudagskvöld 0 - 2, leikurinn fór fram í Garðabæ. Mörk Keflavíkur gerðu Jóhann Sævarsson og Garðar Sigurðsson. Keflavík er sem stendur í toppsæti ri...

Stórsigur á Króknum
Knattspyrna | 13. júní 2003

Stórsigur á Króknum

Keflavík vann stórsigur á liði Tindastóls í 32 liða úrslitum VISA-bikarsins en leikurinn fór fram á Sauðárkróki í kvöld. Lokatölurnar urðu 9-0 fyrir okkar menn og því nokkuð ljóst að Keflavíkurliði...

SIGUR OG JAFNTEFLI HJÁ 4. FLOKKI KARLA:
Knattspyrna | 12. júní 2003

SIGUR OG JAFNTEFLI HJÁ 4. FLOKKI KARLA:

Keflavíkurpiltar í 4. flokki A gerðu góða ferð á heimaslóðir forsetans. Þeir sigruðu Umf.Bess. 6 - 1 í leik þar sem mörkin hefðu allt eins getað orðið tvöfalt fleiri. Mörkin gerðu Viktor Guðnason 2...

Bikarhelgi framundan
Knattspyrna | 12. júní 2003

Bikarhelgi framundan

Það er sannkölluð bikarhelgi framundan hjá knattspyrnumönnum landsins en um helgina verður leikið í 32 liða úrslitum VISA-bikarsins, bikarkeppni KSÍ. Á föstudagskvöld mætir Keflavík liði Tindastóls...

Markasúpa hjá 1. flokknum
Knattspyrna | 12. júní 2003

Markasúpa hjá 1. flokknum

Á þriðjudagskvöld fór fram á Ásvöllum í Hafnarfirði leikur ÍH og Keflavíkur í 1. flokki. Keflavíkurliðið raðaði inn mörkunum í leiknum og vann stórsigur, 8- 0. Hafsteinn Rúnarsson skoraði hvorki fl...

Keflavík úr leik í bikarnum
Knattspyrna | 10. júní 2003

Keflavík úr leik í bikarnum

Strákarnir í 3. flokki féllu úr Bikarkeppni KSÍ í kvöld er þeir lögðu leið sína á KR völlinn í Frostaskjóli. Piltarnir máttu þola 2 - 1 tap. KR - ingar komust í 1 - 0 en Garðar Sigurðsson jafnaði m...

KEFLAVÍK - FYLKIR ; 2 SIGRAR, 2 TÖP
Knattspyrna | 10. júní 2003

KEFLAVÍK - FYLKIR ; 2 SIGRAR, 2 TÖP

Keflavík lék gegn Fylki á Íslandsmótinu í 5. flokki karla í dag. A - lið Keflavíkur sigraði 3 - 1 með mörkum Ingimars Ómarssonar, Magnúsar Þórs Magnússonar og Sigurbergs Elíssonar. Mark Sigurbergs ...