Fréttir

Stórsigur í bikarnum
Knattspyrna | 23. maí 2003

Stórsigur í bikarnum

U23 ára liðið vann stórsigur á jafnöldrum sínum í Þrótti þegar liðin léku í VISA-bikarnum í vikunni. Lokatölurnar urðu 7-1 og gerði Þórarinn Kristjánsson sér lítið fyrir og setti 5 mörk. Helgi Þór ...

U23 liðið í bikarnum á þriðjudag
Knattspyrna | 19. maí 2003

U23 liðið í bikarnum á þriðjudag

U23 ára lið Keflavíkur leikur gegn jafnöldrum sínum í Þrótti í VISA-bikarnum í þriðjudag. Leikurinn fer fram á Keflavíkurvelli og hefst kl. 20:00. Það er ástæða til að hvetja fólk til að mæta á völ...

Sigur á Stjörnunni í markaleik
Knattspyrna | 19. maí 2003

Sigur á Stjörnunni í markaleik

Keflavík vann sigur á Stjörnunni í fyrsta leik Íslandsmótsins en leikurinn fór fram á Keflavíkurvelli í kvöld. Lokatölurnar urðu 5-3 í fjörugum leik þar sem Keflavíkurliðið skapaði sér fjölmörg fær...

Fyrsti leikurinn á mánudag
Knattspyrna | 18. maí 2003

Fyrsti leikurinn á mánudag

Fyrsti leikur Keflavíkur í Íslandsmótinu verður á Keflavíkurvelli á morgun, mánudag, kl. 20:00 þegar Stjörnuliðið kemur í heimsókn. Við hvetjum alla til að mæta á völlinn og sjá góðan leik en eins ...

Lengju-spá: Keflavík í 1. sæti
Knattspyrna | 16. maí 2003

Lengju-spá: Keflavík í 1. sæti

Þjálfarar liðanna í 1. deild spá Keflavík efsta sæti deildarinnar í könnun sem Lengjan stóð fyrir meðal þjálfaranna. Þór er spáð öðru sæti en þetta eru einmitt liðiin sem féllu úr úrvalsdeildinni í...

Lokaæfingaleikur gegn Víði
Knattspyrna | 13. maí 2003

Lokaæfingaleikur gegn Víði

Keflavíkurliðið leikur síðasta æfingaleik sinn á þessu vori gegn Víði á miðvikudag kl. 18:45. Leikurinn fer fram á Garðsvelli. Leikurinn er lokaundirbúningur beggja liða fyrir Íslandsmótið sem hefs...

Lokaleikur hjá 3. flokki kvenna
Knattspyrna | 13. maí 2003

Lokaleikur hjá 3. flokki kvenna

Stelpurnar í 3. flokki hafa lokið þátttöku sinní í Faxaflóamótinu að þessu sinni. Síðasti leikurinn var hjá B-liðinu gegn Selfossi. Úrslitin urðu 1-1 og var það Birna Marín Aðalsteinsdóttir sem sko...

Sigur hjá 3. flokki í markaleik
Knattspyrna | 12. maí 2003

Sigur hjá 3. flokki í markaleik

Strákarnir í 4. flokki léku á dögunum síðasta leik sinn í Faxaflóamótinu. Leikið var gegn Stjörnunni og urðu úrslitin 6-4 fyrir Keflavík. Ólafur Jón Jónsson og Garðar Sigurðsson skoruðu báðir tvö m...