Úrslitakeppni hjá 2. flokki
B-lið Keflavíkur/Njarðvikur í 2. flokki leikur í úrslitakeppni Íslandsmótsins. Strákarnir leika gegn Fjölni á Nettó-vellinum á miðvikudag kl. 16:30.
B-lið Keflavíkur/Njarðvikur í 2. flokki leikur í úrslitakeppni Íslandsmótsins. Strákarnir leika gegn Fjölni á Nettó-vellinum á miðvikudag kl. 16:30.
Hér kemur leikskráin fyrir leikinn gegn ÍA en leikurinn er á Nettó-vellinum á sunnudag kl. 16:00.
Nú er komið að heimaleik í Pepsi-deildinni þegar við tökum á móti Skagamönnum á sunnudaginn.
Unnar Sigurðsson og Ingi Þór Þórisson þjálfa 2. flokk Keflavíkur/Njarðvíkur.
Knattspyrnuæfingar hjá yngstu kynslóðinni á vegum knattspyrnudeildar Keflavíkur hefjast þriðjudaginn 29. september, skráning stendur yfir.
Þá fer Pepsi-deildin aftur af stað og komið að útleik gegn Val sem verður í Laugardalnum.
Keppnistímabilið hjá eldri flokki Keflavíkur fer heldur seint af stað í ár. Keflavík spilaði fyrsta heimaleik tímabilsins á fimmtudagskvöld gegn FH og innbyrti stórsigur gegn fimleikafélaginu.
Bikarúrslitaleikur 3. flokks verður á Nettó-vellinum á laugardaginn en þar mætast Keflavík og Fram.