Leikskrá fyrir Vals-leikinn
Hér kemur leikskráin fyrir leikinn gegn Val á sunnudag en leikurinn er á Néttó-vellinum og hefst kl. 19:15.
Hér kemur leikskráin fyrir leikinn gegn Val á sunnudag en leikurinn er á Néttó-vellinum og hefst kl. 19:15.
Það verður annar heimaleikur í röð í Pepsi-deildinni þegar við tökum á mót Valsmönnum á Nettó-vellinum á sunnudaginn.
Á laugardaginn er komið að fyrsta heimaleik sumarsins hjá kvennaliðinu en þá koma Haukar í heimsókn.
Pollamót Þórs verður í byrjun júlí en það verður óvenjuveglegt í ár vegna 100 ára afmælis Þórs.
Nú stendur yfir lokaskráning á 8. flokks æfingar fyrir sumarið.
Keflavík vann sinn fyrsta sigur í Pepsi-deildinni þegar liðið vann góðan heimasigur gegn ÍBV.
Hér kemur leikskráin fyrir leikinn gegn ÍBV á sunnudag en leikurinn er á Nettó-vellinum og hefst kl. 17:00
Stuðningsmenn Keflavíkur hittast í félagsheimilinu fyrir leikinn á sunnudag og þar opnar húsið kl. 16:00. Annar nýju þjálfaranna kíkir við.