Jóhann Birnir og Haukur Ingi taka við
Jóhann Birnir Guðmundsson og Haukur Ingi Guðnason hafa tekið við þjálfun meistaraflokks karla.
Jóhann Birnir Guðmundsson og Haukur Ingi Guðnason hafa tekið við þjálfun meistaraflokks karla.
Við minnum á að ný æfingatafla yngri flokka tekur gildi 10. júní.
Við vekjum athygli á því að ársmiðar gilda ekki á leiki í Borgunarbikarnum.
Kvennaráð selur vöfflur með öllu í félagsheimilinu fyrir bikarleikinn gegn KR.
Á miðvikudag leika Keflavík og KR í 32 liða úrslitum Borgunarbikarsins en leikurinn verður á Nettó-vellinum og hefst kl. 19:15.
Okkar menn töpuðu illa gegn KR þegar liðin mættust í Vesturbænum í Pepsi-deildinni.
Bræðurnir Fannar Orri og Jónas Sævar Guðnasynir mættust í Frostaskjólinu.
Næsti leikur í Pepsi-deildinni er útileikur á KR-velli á sunnudag.