Lokahóf yngri flokka og skráning
Lokahóf yngri flokka verður laugardaginn 20. september og skráning á æfingar stendur yfir.
Lokahóf yngri flokka verður laugardaginn 20. september og skráning á æfingar stendur yfir.
Á sunnudag er komið að enn einum stórleiknum en þá heimsækja okkar menn Stjörnuna í Garðabæinn.
Lið Keflavíkur/Njarðvíkur hefur tryggt sér sæti í A-deild Íslandsmóts 2. flokks næsta sumar.
Við vekjum athygli á því að æfingatafla vetrarins er tilbúin en æfingar hefjast að nýju 22. september.
Keflavík/Njarðvík tapaði í undanúrslitum bikarkeppni 2. flokks en liðið er í toppbaráttu B-deildar á Íslandsmótinu.
Á sunnudag koma Framarar í heimsókn í Pepsi-deildinni en leikurinn verður á Nettó-vellinum kl. 18:00.
Heiðar Birnir Torleifsson hættir störfum sem þjálfari hjá Keflavík í haust.
Elías Már Ómarsson hefur verið valinn í U-21 árs landsliðshóp Íslands sem leikur tvo leiki í byrjun september.