Fréttir

Hilmar Þór til Keflavíkur
Knattspyrna | 25. júlí 2014

Hilmar Þór til Keflavíkur

Hilmar Þór Hilmarsson er kominn til Keflavíkur sem lánsmaður frá Stjörnunni.

Af bikar og fleira hjá 2. flokki
Knattspyrna | 19. júlí 2014

Af bikar og fleira hjá 2. flokki

Lið Keflavíkur/Njarðvíkur er komið í undanúrslit bikarkeppni 2. flokks en liðið hefur verið með annan fótinn á Akureyri síðustu vikuna.

Toppsætið hjá 2. flokki
Knattspyrna | 10. júlí 2014

Toppsætið hjá 2. flokki

Keflavík/Njarðvík er komið í efsta sæti B-deildar 2. flokks en framundan eru tveir leikir fyrir norðan.