Hilmar Þór til Keflavíkur
Hilmar Þór Hilmarsson er kominn til Keflavíkur sem lánsmaður frá Stjörnunni.
Hilmar Þór Hilmarsson er kominn til Keflavíkur sem lánsmaður frá Stjörnunni.
Lið Keflavíkur/Njarðvíkur er komið í undanúrslit bikarkeppni 2. flokks en liðið hefur verið með annan fótinn á Akureyri síðustu vikuna.
Aron Grétar Jafetsson er genginn til liðs við Keflavík.
Fyrsta Íslandsmeistaratitils Keflavíkur er minnst í ár og í dag eru 50 ár frá dramatískum útileik gegn KR.
Á mánudag klárast fyrri umferð Pepsi-deildarinnar og þá heimsækja okkar menn Víking. Leikurinn verður á Víkingsvelli kl. 19:15.
Keflavík/Njarðvík er komið í efsta sæti B-deildar 2. flokks en framundan eru tveir leikir fyrir norðan.
Keflavík mætir Víkingi á heimavelli í undanúrslitum Borgunarbikarsins.
Á þriðjudaginn er næsti leikur hjá stelpunum í 1. deildinni en þá kemur lið HK/Víkings í heimsókn á Nettó-völlinn.