Fram - Keflavík á sunnudag kl. 19:00
Á sunnudaginn mæta okkar menn Fram í Lengjubikarnum en leikurinn verður í Egilshöll kl. 19:00.
Á sunnudaginn mæta okkar menn Fram í Lengjubikarnum en leikurinn verður í Egilshöll kl. 19:00.
Leikmenn 2. flokks hlýddu á fróðlegan fyrirlestur á dögunum og eru auðvitað líka að spila fótboltaleiki.
Elías Már Ómarsson er í U-19 ára landsliðshópi sem mætir Svíum í tveimur æfingaleikjum.
Keflavík tapaði 2-1 gegn KR í Lengjubikarnum þar sem sigurmarkið kom í blálokin.
Minningarmót Ragnars Margeirssonar fer fram í Reykjaneshöll á laugardaginn.
Keflavíkurmót hjá 6. og 7. flokki karla fer fram í Reykjaneshöll á sunnudaginn.
Á laugardaginn leika Keflavík og KR í Lengjubikarnum en leikurinn er í Reykjaneshöllinni kl. 12:00.
Anton Freyr Hauksson og Sindri Kristinn Ólafsson eru í U-17 ára landsliði Íslands sem leikur vináttuleiki gegn Noregi.