Leikmenn Keflavíkur - Magnús Þór Magnússon
Magnús Þór Magnússon heitir piltur og er næstur í kynningu á leikmönnum Keflavíkurliðsins.
Magnús Þór Magnússon heitir piltur og er næstur í kynningu á leikmönnum Keflavíkurliðsins.
Næst kynnum við nýjan leikmann sem þó getur rakið ættir sínar í Keflavíkurliðið en það er Andri Fannar Freysson.
Á laugardaginn leika Fram og Keflavík í Lengjubikar kvenna. Leikið verður á Framvellinum í Úlfarsdal kl. 14:00.
Við vekjum athygli á því að fréttabréf Barna- og unglingráðs er nú aðgengilegt á heimasíðunni.
Næsti leikmaðurinn sem við kynnum er Sigurbergur Elísson.
Við höldum áfram að kynna leikmenn Keflavíkurliðsins og næstur í röðinni er Frans Elvarsson.
Nú styttist í að Pepsi-deildin byrji og rétt að kynnast leikmönnum Keflavíkur aðeins. Og það er við hæfi að aldursforsetinn Jóhann Birnir Guðmundsson ríði á vaðið.
Keflavík vann öruggan sigur á ÍR í Lengjubikar kvenna þar sem Íris Björk Rúnarsdóttir gerði þrennu í öðrum leiknum í röð.