Fréttir

Leikmenn Keflavíkur - Jóhann Birnir Guðmundsson
Knattspyrna | 25. apríl 2013

Leikmenn Keflavíkur - Jóhann Birnir Guðmundsson

Nú styttist í að Pepsi-deildin byrji og rétt að kynnast leikmönnum Keflavíkur aðeins. Og það er við hæfi að aldursforsetinn Jóhann Birnir Guðmundsson ríði á vaðið.

Öruggur sigur hjá stelpunum
Knattspyrna | 24. apríl 2013

Öruggur sigur hjá stelpunum

Keflavík vann öruggan sigur á ÍR í Lengjubikar kvenna þar sem Íris Björk Rúnarsdóttir gerði þrennu í öðrum leiknum í röð.