Leikmenn Keflavíkur - Magnús Ríkharðsson
Þá kynnum við næsta fulltrúa ungliðahreyfingarinnar en það er Magnús Ríkharðsson.
Þá kynnum við næsta fulltrúa ungliðahreyfingarinnar en það er Magnús Ríkharðsson.
Markvörðurinn David Preece er kominn til liðs við Keflavík og hefur gert þriggja mánaða samning.
Ársmiðar á leiki Keflavíkur verða til sölu á fimmtudag hjá Knattspyrnudeild og í Nettó á föstudag kl. 15:00-18:00.
Komið að gamalli kempu en það er Magnús Sverrir Þorsteinsson, leikjahæsti leikmaður Keflavíkurliðsins.
Þá er það bakvörðurinn knái, Grétar Atli Grétarsson.
Næstur í kynningu okkar á leikmönnum Keflavíkur er týndi sonurinn sem er snúinn aftur, Arnór Ingvi Traustason.
Næst kynnum við kantmann, Bojan Stefán Ljubicic.
Og við höldum áfram með sóknarmennina og nú er það Hörður Sveinsson.