Frá aðalfundi Knattspyrnudeildar
Aðalfundur Knattspyrnudeildar var haldinn á dögunum en þar var öll stjórn deildarinnar endurkjörin.
Aðalfundur Knattspyrnudeildar var haldinn á dögunum en þar var öll stjórn deildarinnar endurkjörin.
Minningarmót Ragnars Margeirssonar verður í Reykjaneshöllinni laugardaginn 23. febrúar. Hér má sjá leikjaplan mótsins.
Við minnum á herrakvöld Knattspyrnudeildar sem verður í Officera-klúbbnum laugardaginn 23. febrúar.
Jóhann Ragnar Benediktsson er hættur með Keflavík en hann hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna.
Steinar Ingimundarson, fyrrum þjálfari kvennaliðs Keflavíkur, er látinn.
Á laugardag leika Keflavík og Víkingur Ó. í Faxaflóamóti kvenna. Leikurinn verður í Reykjaneshöllinni kl. 16:00.
Nú er keppni að hefjast í Lengjubikarnum og okkar menn byrja á leik gegn Haukum á föstudag kl. 21:00.
Arnór Ingvi Traustsson hefur framlengt samning sinn við Keflavík og er því samningsbundinn til ársloka 2014.