Fréttir

Langþráður og mikilvægur sigur á Hlíðarenda
Knattspyrna | 12. september 2011

Langþráður og mikilvægur sigur á Hlíðarenda

Eftir fjóra tapleiki í röð í Pepsi-deildinni vann Keflavík langþráðan sigur gegn Val á Hlíðarenda. Það var Ísak Örn Þórðarson sem gerði eina mark leiksins snemma leika. Eftir leikinn er Keflavík í ...

Valur - Keflavík á sunnudag kl. 17:00
Knattspyrna | 10. september 2011

Valur - Keflavík á sunnudag kl. 17:00

Sunnudaginn 11. september heimsækja okkar menn Val í 18. umferð Pepsi-deildarinnar. Leikurinn fer fram á Vodafone-vellinum að Hlíðarenda og hefst kl. 17:00. Fyrir leikinn eru Valsmenn í góðri stöðu...

Úrslitaleikur hjá 4. flokki í dag
Knattspyrna | 9. september 2011

Úrslitaleikur hjá 4. flokki í dag

Föstudaginn 9. september leika Keflavík og Breiðablik til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í 4. flokki karla. Leikurinn fer fram á Nettó-vellinum í Keflavík og hefst kl. 17:00 . Keflavík tryggði ...

Jóhann í hundrað leikja klúbbinn
Knattspyrna | 8. september 2011

Jóhann í hundrað leikja klúbbinn

Leikurinn gegn Fylki á dögunum fer víst ekki í sögubækurnar hjá Keflavík en hann var þó tímamótaleikur hjá einum leikmanni. Jóhann Birnir Guðmundsson lék sinn 100. leik fyrir Keflavík í efstu deild...

Leikur hjá eldri flokki í kvöld
Knattspyrna | 7. september 2011

Leikur hjá eldri flokki í kvöld

Í kvöld, miðvikudaginn 7. september, fer fram leikur Keflavíkur og Víkings R. á Íslandsmótinu í eldri flokki. Það er nánast um úrslitaleik að ræða í riðlinum, en efsta lið riðilsins fer í úrslitake...

Guðjón Árni er fyrirmyndarleikmaður Keflavíkur
Knattspyrna | 6. september 2011

Guðjón Árni er fyrirmyndarleikmaður Keflavíkur

Knattspyrnuáhugamenn hafa væntanlega tekið eftir herferð gegn munntóbaksnotkun sem hefur verið í gangi undanfarið. Einn leikmaður hvers liðs í efstu deild gengur þar fram fyrir skjöldu og hvetur un...

Vetraræfingar hefjast 26. september
Knattspyrna | 2. september 2011

Vetraræfingar hefjast 26. september

Nú eru æfingum yngri flokka að ljúka og við tekur stutt frí. Æfingar hefjast aftur mánudaginn 26. september samkvæmt æfingatöflu vetrarrins sem er komin á heimasíðuna.

Herslumuninn vantaði hjá stelpunum
Knattspyrna | 1. september 2011

Herslumuninn vantaði hjá stelpunum

Keflavík féll úr leik í undanúrslitum 1. deildar kvenna eftir 1-6 tap gegn Selfossi í seinni leik liðanna. Keflavík vann fyrri leikinn 3-2 en Selfyssingar unnu samanlagt og tryggðu sér sæti í úrval...