Fram-leiknum frestað til mánudags
Leik Fram og Keflavíkur hefur verið frestað til mánudagsins 19. september. Leikurinn verður á Laugardalsvelli kl. 19:15.
Leik Fram og Keflavíkur hefur verið frestað til mánudagsins 19. september. Leikurinn verður á Laugardalsvelli kl. 19:15.
Keflavík varð Íslandsmeistari C-liða í 4. flokki pilta en liðið tryggði sér titilinn með öruggum sigri á Selfossi á föstudaginn. Lokatölur í leiknum urðu 6-2 en áður hafði Keflavík unnið KR 3-2 og ...
Keflavík heimsækir Framara á Laugardalsvöll sunnudaginn 18. september kl. 19:15 í 20. umferð Pepsi-deildarinnar. Fyrir leikinn eru okkar menn í 7.-9. sæti deildarinnar með 21 stig en Fram er í 11. ...
Það þarf ekki að koma á óvart að leik Keflavíkur og Breiðabliks lauk með jafntefli þegar liðin mættust í Pepsi-deildinni enda eru liðin jöfn að stigum í deildinni. Lokatölur urðu 1-1 á Nettó-vellin...
Í dag, föstudaginn 16. september, leikur 4. flokkur síðasta leik sinn í úrslitakeppni C-liða þegar Keflavík og Selfoss mætast á Nettó-vellinum kl. 15:30 . Keflavík hefur þegar unnið KR og FH í úrsl...
Fimmtudaginn 15. september koma Íslandsmeistarar Breiðabliks í heimsókn og mæta Keflavík í 19. umferð Pepsi-deildarinnar. Leikurinn fer fram á Nettó-vellinum og hefst kl. 17:15 . Fyrir umferðina er...
Lokahóf fyrir unglingadeild knattspyrnudeildarinnar verður haldið laugardaginn 24. september kl. 11:00 f.h. í íþróttahúsinu við Sunnubraut. Allir iðkendur og foreldrar þeirra eru hvattir til þess a...
Eftir fjóra tapleiki í röð í Pepsi-deildinni vann Keflavík langþráðan sigur gegn Val á Hlíðarenda. Það var Ísak Örn Þórðarson sem gerði eina mark leiksins snemma leika. Eftir leikinn er Keflavík í ...