Fréttir

Keflavík - KR á fimmtudag kl. 17:00
Knattspyrna | 21. september 2011

Keflavík - KR á fimmtudag kl. 17:00

Keflavík og KR mætast í Pepsi-deildinni fimmtudaginn 22. september en þessum leik var frestað í 13. umferð deildarinnar. Leikur liðanna fer fram á Nettó-vellinum í Keflavík og hefst kl. 17:00 . Fyr...

8. flokkur: Æfingar fyrir yngstu iðkendurnar að hefjast
Knattspyrna | 20. september 2011

8. flokkur: Æfingar fyrir yngstu iðkendurnar að hefjast

Nú eru knattspyrnuæfingarnar hjá þeim allra yngstu að hefjast á ný, á vegum knattspyrnudeildar Keflavíkur. Æfingarnar eru fyrir stráka og stelpur fædd 2006 og 2007. Í ár verður þó nokkur breyting á...

Naumt tap gegn Fram í Laugardalnum
Knattspyrna | 20. september 2011

Naumt tap gegn Fram í Laugardalnum

Ekki tókst Keflavík að rífa sig upp úr fallbaráttunni þegar liðið heimsótti Fram í Pepsi-deildinni. Það voru Framarar sem gerðu eina markið í jöfnum leik en það var Kristinn Ingi Halldórsson sem ge...

Fram-leiknum frestað til mánudags
Knattspyrna | 18. september 2011

Fram-leiknum frestað til mánudags

Leik Fram og Keflavíkur hefur verið frestað til mánudagsins 19. september. Leikurinn verður á Laugardalsvelli kl. 19:15.

Keflavík meistarar í 4. flokki C-liða
Knattspyrna | 18. september 2011

Keflavík meistarar í 4. flokki C-liða

Keflavík varð Íslandsmeistari C-liða í 4. flokki pilta en liðið tryggði sér titilinn með öruggum sigri á Selfossi á föstudaginn. Lokatölur í leiknum urðu 6-2 en áður hafði Keflavík unnið KR 3-2 og ...

Fram - Keflavík á sunnudag kl. 19:15
Knattspyrna | 17. september 2011

Fram - Keflavík á sunnudag kl. 19:15

Keflavík heimsækir Framara á Laugardalsvöll sunnudaginn 18. september kl. 19:15 í 20. umferð Pepsi-deildarinnar. Fyrir leikinn eru okkar menn í 7.-9. sæti deildarinnar með 21 stig en Fram er í 11. ...

Jafnt gegn Íslandsmeisturunum
Knattspyrna | 16. september 2011

Jafnt gegn Íslandsmeisturunum

Það þarf ekki að koma á óvart að leik Keflavíkur og Breiðabliks lauk með jafntefli þegar liðin mættust í Pepsi-deildinni enda eru liðin jöfn að stigum í deildinni. Lokatölur urðu 1-1 á Nettó-vellin...