Fréttir

Víkingur - Keflavík á sunnudag kl. 16:00
Knattspyrna | 24. september 2011

Víkingur - Keflavík á sunnudag kl. 16:00

Keflvíkingar heimsækja Víkinga í 21. umferð og næstsíðustu umferð Pepsi-deildarinnar sunnudaginn 25. september . Leikurinn fer fram á Víkingsvelli og hefst kl. 16:00 . Fyrir leikinn eru okkar menn ...

Dramatík og tap gegn KR
Knattspyrna | 23. september 2011

Dramatík og tap gegn KR

Enn einu sinni réðust úrslitin í leik Keflavíkur á lokamínútum þegar KR-ingar komu í heímsókn í Pepsi-deildinni. Gestirnir skoruðu sigurmarkið á lokamínútunum og sigruðu 3-2. Frans Elvarsson kom Ke...

Lokahóf yngri flokka á laugardag kl. 11:00
Knattspyrna | 23. september 2011

Lokahóf yngri flokka á laugardag kl. 11:00

Lokahóf fyrir unglingadeild knattspyrnudeildarinnar verður haldið laugardaginn 24. september kl. 11:00 f.h. í íþróttahúsinu við Sunnubraut. Allir iðkendur og foreldrar þeirra eru hvattir til þess a...

Grill fyrir leik - PUMA-sveitin mætir!
Knattspyrna | 22. september 2011

Grill fyrir leik - PUMA-sveitin mætir!

Við minnum á grillið fyrir leikinn gegn KR. Boðið verður upp á grillaða hamborgara og gos á vægu verði í félagsheimili Keflavíkur í íþróttahúsinu við Sunnubraut. Nú er upplagt að hittast og ræða má...

Keflavík - KR á fimmtudag kl. 17:00
Knattspyrna | 21. september 2011

Keflavík - KR á fimmtudag kl. 17:00

Keflavík og KR mætast í Pepsi-deildinni fimmtudaginn 22. september en þessum leik var frestað í 13. umferð deildarinnar. Leikur liðanna fer fram á Nettó-vellinum í Keflavík og hefst kl. 17:00 . Fyr...

8. flokkur: Æfingar fyrir yngstu iðkendurnar að hefjast
Knattspyrna | 20. september 2011

8. flokkur: Æfingar fyrir yngstu iðkendurnar að hefjast

Nú eru knattspyrnuæfingarnar hjá þeim allra yngstu að hefjast á ný, á vegum knattspyrnudeildar Keflavíkur. Æfingarnar eru fyrir stráka og stelpur fædd 2006 og 2007. Í ár verður þó nokkur breyting á...

Naumt tap gegn Fram í Laugardalnum
Knattspyrna | 20. september 2011

Naumt tap gegn Fram í Laugardalnum

Ekki tókst Keflavík að rífa sig upp úr fallbaráttunni þegar liðið heimsótti Fram í Pepsi-deildinni. Það voru Framarar sem gerðu eina markið í jöfnum leik en það var Kristinn Ingi Halldórsson sem ge...