Fréttir

Öruggur sigur á Blikum
Knattspyrna | 24. febrúar 2011

Öruggur sigur á Blikum

Keflavík vann öruggan 2-0 sigur á Íslandsmeisturum Breiðabliks í fyrsta leik liðanna í Lengjubikarnum. Það var aldrei spurning hvorum megin sigurinn lenti og Keflavík átti að vinna mun stærri sigur...

Breiðablik - Keflavík á þriðjudag kl. 18:00
Knattspyrna | 21. febrúar 2011

Breiðablik - Keflavík á þriðjudag kl. 18:00

Þá er Lengjubikarinn kominn af stað og fyrsti leikur okkar manna er útileikur gegn Breiðablik. Leikurinn verður í Kórnum þriðjudaginn 22. febrúar kl. 18:00. Það er ekki amalegt að byrja gegn sjálfu...

Til hamingju...
Knattspyrna | 21. febrúar 2011

Til hamingju...

Knattspyrnudeild sendir Körfuknattleiksdeild og kvennaliðinu í körfu innilegar hamingjuóskir með bikarmeistaratitilinn sem vannst um helgina. Vonandi er þetta aðeins fyrsti titillinn af mörgum hjá ...

Ísak Örn í Keflavík
Knattspyrna | 19. febrúar 2011

Ísak Örn í Keflavík

Ísak Örn Þórðarson hefur gengið frá félagsskiptum í Keflavík en hann hefur reyndar leikið með okkar liði undanfarið. Ísak kemur frá nágrönnum okkar í Njarðvík og gerir 3ja ára samning við Keflavík....

Hilmar Geir Eiðsson til Keflavíkur
Knattspyrna | 18. febrúar 2011

Hilmar Geir Eiðsson til Keflavíkur

Hilmar Geir Eiðsson hefur gengið til liðs við Keflavík en hann skrifaði í dag undir 2ja ára samning við félagið. Hilmar er 25 ára og kemur frá Haukum þar sem hann hefur verið fastamaður og lykilmað...

Íslandsmót 50 ára og eldri
Knattspyrna | 16. febrúar 2011

Íslandsmót 50 ára og eldri

Ársþing KSÍ um liðna helgi samþykkti að ýta úr vör keppni liða skipuðum leikmönnum 50 ára og eldri. Frestur til að tilkynna þátttöku í þetta mót er til fimmtudagsins 24. febrúar. Reglugerð mótsins ...

Herrakvöldið er 26. febrúar
Knattspyrna | 15. febrúar 2011

Herrakvöldið er 26. febrúar

Nú styttist í hið árlega herrakvöld Knattspyrnudeildar sem verður að þessu sinni í Stapanum laugardaginn 26. febrúar. Hér að neðan má sjá hvað boðið verður upp á. Herrakvöldin hafa verið vel sótt o...

Arnór Ingvi, Ásgrímur og Zoran til WBA
Knattspyrna | 10. febrúar 2011

Arnór Ingvi, Ásgrímur og Zoran til WBA

Tveir af efnilegustu leikmönnum okkar, þeir Arnór Ingvi Traustason og Ásgrímur Rúnarsson, fóru á mánudaginn til West Bromwich Albion og verða í eina viku. Með þeim er Zoran Daníel Ljubicic, yfirþjá...