Fréttir

Útileikir um helgina
Knattspyrna | 12. mars 2011

Útileikir um helgina

Karla- og kvennaliðin okkar leika bæði á útivelli á sunnudag. Strákarnir skreppa á Akureyri og leika þar við Þór í Lengjubikarnum. Leikurinn er í Boganum kl. 15:00. Þess má geta að liðin hafa þrisv...

Styrktarleikur - Fótboltinn-Karfan í kvöld kl. 19:30
Knattspyrna | 11. mars 2011

Styrktarleikur - Fótboltinn-Karfan í kvöld kl. 19:30

Meistaraflokkar karla í körfubolta og fótbolta hafa ákveðið að sameina krafta sína og efna til styrktarleiks fyrir Birki Alfons Rúnarsson föstudaginn 11. mars nk. í íþróttahúsinu við Sunnubraut í K...

Jón Örvar fékk starfsbikarinn
Knattspyrna | 8. mars 2011

Jón Örvar fékk starfsbikarinn

Aðalfundur Keflavíkur íþrótta- og ungmennafélags var haldinn mánudaginn 28. febrúar. Á fundinum voru veittar viðurkenningar fyrir störf í þágu félagsins, þar á meðal Knattspyrnudeildina. Sigurður S...

Frá minningarmóti Ragnars Margeirssonar
Knattspyrna | 1. mars 2011

Frá minningarmóti Ragnars Margeirssonar

Hið árlega minningamót um Ragnar Margeirsson var haldið í Reykjaneshöllinni laugardaginn 26. febrúar. Gamlir félagar Ragnars úr boltanum hafa staðið fyrir þessu móti undanfarin ár en aldurstakmark ...

Slakur leikur gegn Gróttu
Knattspyrna | 28. febrúar 2011

Slakur leikur gegn Gróttu

Keflavík og Grótta skildu jöfn 1-1 í slökum leik í Reykjaneshöllinni á laugardaginn. Keflavík byrjaði vel og á 23. mínútu skoraði Magnús Þórir Matthíasson fallegt mark. Grótta jafnaði á 36. mínútu ...

Keflavík - Grótta á laugardag kl. 14:00
Knattspyrna | 25. febrúar 2011

Keflavík - Grótta á laugardag kl. 14:00

Á laugardaginn mætast Keflavík og Grótta í Lengjubikar karla. Leikurinn verður í Reykjaneshöllinni og hefst kl. 14:00. Bæði lið fóru vel af stað í riðlinum; okkar menn unnu góðan sigur á Breiðablik...

Ragnarsmótið á laugardaginn
Knattspyrna | 24. febrúar 2011

Ragnarsmótið á laugardaginn

Laugardaginn 26. febrúar verður hið árlega minningamót um Ragnar Margeirsson haldið í Reykjaneshöllinni kl. 16:00. Það eru gamlir félagar Ragnars sem standa að mótinu sem hefur verið haldið undanfa...

Herrakvöldið á laugardaginn
Knattspyrna | 24. febrúar 2011

Herrakvöldið á laugardaginn

Nú fer hver að verða síðastur að tryggja sér miða á herrakvöld Knattspyrnudeildar sem verður að þessu sinni í Stapanum laugardaginn 26. febrúar. Hér að neðan má sjá hvað boðið verður upp á. Herrakv...