Áframhaldandi samstarf við fyrirtæki Hitaveitunnar
Knattspyrnudeild Keflavíkur og fyrirtæki Hitaveitu Suðurnesja framlengdu á dögunum samstarfssamning sinn. Í samningnum felst að fyrirtækin, HS Veitur og HS Orka styðja áfram við bakið á knattspyrnu...

