Fréttir

Æfingar að hefjast hjá 2. flokki
Knattspyrna | 28. október 2010

Æfingar að hefjast hjá 2. flokki

Við viljum benda á að æ fingar hjá 2. flokki karla hefjast mánudaginn 1. nóvember kl. 20:00 í Reykjaneshöllinni.

Arna Lind í U-17 ára hópnum
Knattspyrna | 27. október 2010

Arna Lind í U-17 ára hópnum

Arna Lind Kristinsdóttir er í U-17 ára landsliðshópi kvenna sem kemur saman til æfinga um helgina. Það stendur mikið til hjá liðinu en stelpurnar leika í milliriðli í Evrópukeppninni næsta vor efti...

Steinar framlengir
Knattspyrna | 25. október 2010

Steinar framlengir

Steinar Örn Ingimundarson, þjálfari meistarflokks kvenna. skrifaði síðastliðinn föstudag undir framlengingu á samningi við félagið út tímabilið 2011. Báðir aðilar höfðu lýst yfir vilja til áframhal...

Árni Freyr með U-19 ára liðinu
Knattspyrna | 21. október 2010

Árni Freyr með U-19 ára liðinu

Árni Freyr Ásgeirsson er nú staddur með U-19 ára landsliði Íslands í Wales þar sem liðið leikur í undankeppni Evrópukeppninnar . Strákarnir fóru vel af stað í keppninni og unnu Kasakstan 4-0 í gær....

Brynjar, Einar og Jóhann skrifa undir
Knattspyrna | 20. október 2010

Brynjar, Einar og Jóhann skrifa undir

Þeir Brynjar Örn Guðmundsson, Einar Orri Einarsson og Jóhann Birnir Guðmundsson hafa allir skrifað undir nýja samninga við Keflavík. Þeir Brynjar og Einar voru samningslausir en Jóhann ákvað að fra...

Nýjir æfingatímar hjá yngri flokkum kvenna
Knattspyrna | 20. október 2010

Nýjir æfingatímar hjá yngri flokkum kvenna

Við vekjum athygli á því að búið er að breyta tímum á æfingum hjá 4., 5., 6. og 7. flokki kvenna en rétta tíma má sjá á æfingatöflu okkar . Æfingar eru á sömu dögum og áður en búið er að breyta tím...

TÖLFRÆÐI: Pepsi-deildin gerð upp
Knattspyrna | 12. október 2010

TÖLFRÆÐI: Pepsi-deildin gerð upp

Nú þegar keppnistímabilinu er lokið er ekki úr vegi að líta aðeins til baka og skoða Pepsi-deildina hjá Keflavíkurliðinu í ár. Liðið lauk mótinu í 6. sæti deildarinnar eins og í fyrra, með 30 stig ...

Magnús Þórir gerir sumarið upp hjá Fótbolta.net
Knattspyrna | 11. október 2010

Magnús Þórir gerir sumarið upp hjá Fótbolta.net

Hinn stórskemmtilegi knattspyrnuvefur Fótbolti.net hefur undanfarið fengið leikmenn úr Pepsi-deildinni til að gera tímabilið upp frá sjónarhorni síns liðs. Það var Magnús Þórir Matthíasson sem fékk...