Fréttir

Sigrar gegn Víði og Þrótti
Knattspyrna | 16. nóvember 2010

Sigrar gegn Víði og Þrótti

Keflavíkurliðið leikur hvern leikinn á eftir öðrum þessa dagana og það eru þegar komnir tveir leikir í þessari viku. Á sunnudag var æfingaleikur gegn Þrótti R. í Reykjaneshöllinni. Lokatölur urðu 3...

Þór kveður
Knattspyrna | 15. nóvember 2010

Þór kveður

Þór Hinriksson, aðstoðarþjálfari karlaliðsins okkar, hefur ákveðið að taka sér frí frá knattspynuþjálfun í bili. Við þökkum Þór kærlega fyrir hans góðu störf hjá Keflavík og vonumst til að sjá hann...

Grétar skrifar undir
Knattspyrna | 13. nóvember 2010

Grétar skrifar undir

Eins og áður hefur komið fram var nýr liðsmaður að bætast i leikmannahóp Keflavíkur en það er Grétar Ólafur Hjartarson. Nú er formlega búið að ganga frá málunum en Grétar skrifaði undir eins árs sa...

Æfingaleikur á sunnudag
Knattspyrna | 12. nóvember 2010

Æfingaleikur á sunnudag

Við vekjum athygli á því að næsti æfingaleikur verður á sunnudag þegar Keflavík og Þróttur leika í Reykjaneshöllinni kl. 14:30. Það er um að gera fyrir stuðningsmenn að kíkja í höllina og sjá skemm...

Hólmar Örn og Hörður kveðja
Knattspyrna | 11. nóvember 2010

Hólmar Örn og Hörður kveðja

Eins og fram hefur komið í fréttum hafa þeir Hólmar Örn Rúnarsson og Hörður Sveinsson ákveðið að yfirgefa Keflavík og róa á önnur mið. Þeir félagar hafa báðið leikið með Keflavík frá blautu barnsbe...

Tveir sigrar um síðustu helgi
Knattspyrna | 10. nóvember 2010

Tveir sigrar um síðustu helgi

Okkar menn léku tvö leiki um síðustu helgi og sigruðu í þeim báðum. Keppni hófst í Íslandsmótinu innanhúss, Futsal, og við byrjuðum á heimaleik gegn Leikniu/KB. Þar fóru leikar 12-9 fyrir Keflavík ...

Grétar Ólafur bætist í hópinn
Knattspyrna | 8. nóvember 2010

Grétar Ólafur bætist í hópinn

Grétar Ólafur Hjartarson hefur ákveðið að ganga til liðs við okkur Keflvíkinga. Hann mun gera eins árs samning við félagið. Grétar kemur til okkar frá Grindavík en hann hóf ferilinn með Reyni í San...

Futsal-mótið að hefjast
Knattspyrna | 4. nóvember 2010

Futsal-mótið að hefjast

Íslandsmótið innanhúss, Futsal, hefst um helgina. Keflavík leikur í D-riðli ásamt Víði, Leikni/KB og Vængjum Júpiters. Það þarf varla að taka fram að við eigum titil að verja í mótinu. Fyrsti leiku...