Eitt stig í safnið
Keflavík og Haukar gerðu 1-1 jafntefli í gærkvöldi í 7. umferð Pepsi-deildarinnar. Aðstæður til að spila í gær voru afar slæmar, mikill vindur og mikil rigning. Ómar Jóhannsson var kominn í markið ...
Keflavík og Haukar gerðu 1-1 jafntefli í gærkvöldi í 7. umferð Pepsi-deildarinnar. Aðstæður til að spila í gær voru afar slæmar, mikill vindur og mikil rigning. Ómar Jóhannsson var kominn í markið ...
Hér koma úrslit leikja hjá yngri flokkum Knattpyrnudeildar vikuna 7. til 13. júní. 4. flokkur karla keppti við Leikni á Leiknisvelli 10. júní. Leiknir - Keflavík A-lið: 0-12 B-lið: 1-4 3. flokkur k...
Mánudaginn 14. júní leika Keflavík og Haukar í 7. umferð Pepsi-deildarinnar. Leikurinn fer fram á Njarðtaksvellinum í Njarðvík og hefst kl. 19:15. Þetta er nokkuð sögulegur leikur en liðin léku síð...
Keflavík tók á móti liði Völsungs í 1. deild kvenna á föstudagskvöldið. Leikurinnn fór rólega af stað og það var greinilegt að stelpurnar frá Húsavík ætluðu að selja sig dýrt. Keflavíkurstelpur kom...
Nú styttist í næsta heimaleik okkar manna sem verður gegn Haukum mánudaginn 14. júní. Enn erum við á Njarðtaksvellinum í Njarðvík og leikurinn byrjar kl. 19:15. Að venju er hægt að skoða Innkastið ...
Frá UEFA bárust þar fréttir í dag að leikið verður í undankeppni Evrópukeppninnar í Futsal hér á landi en einn riðill verður í umsjón Keflvíkinga. Keflvíkingar sóttu um að leika riðil sinn hér á la...
Það hefur varla farið framhjá neinum að töluverð umræða hefur orðið um markvarðastöðuna hjá okkur Keflvíkingum, eins og reyndar fleiri félögum. Eftir að Ómar Jóhannsson meiddist gegn KR hefur Árni ...
Kvennalið Keflavíkur er fallið úr leik í VISA-bikarnum þetta árið eftir tap gegn Selfossi í framlengdum leik. Spilað var á Iðavöllum og var "stúkan" þar þétt setin! Þess má geta að lið Selfyssinga ...