Fréttir

Góður útisigur hjá stelpunum fyrir norðan
Knattspyrna | 31. maí 2010

Góður útisigur hjá stelpunum fyrir norðan

Stelpurnar okkar fóru norður um helgina og spiluðu við lið Tindastóls/Neista á Sauðárkróki. Keflavík var sterkara liðið en gekk erfiðlega að klára sóknirnar. Guðný kom kom okkur yfir á 21. mínútu m...

8. flokkur: Knattspyrna fyrir þau yngstu
Knattspyrna | 31. maí 2010

8. flokkur: Knattspyrna fyrir þau yngstu

Knattspyrnuæfingar hjá 8. flokki Keflavíkur hefjast miðvikudaginn 2. júní . Skráning : Sendið skráningu á neðangreint netfang með upplýsingum um nafn og kennitölu barns. Skráingu skal lokið fyrir k...

Eldri flokkur: Titilvörnin hófst á sigri gegn Fylki
Knattspyrna | 30. maí 2010

Eldri flokkur: Titilvörnin hófst á sigri gegn Fylki

Íslandsmeistarar Keflavíkur í eldri flokki hófu titilvörn sína í Árbænum s.l. miðvikudag þegar leikið var gegn Fylki. Leikur Keflavíkur var ekki upp á marga fiska og var mikill "vorbragur" á leik l...

Úrslit leikja hjá yngri flokkum
Knattspyrna | 30. maí 2010

Úrslit leikja hjá yngri flokkum

Hérna koma úrslit leika hjá yngri flokkum Knattspyrnudeildar frá vikunni sem er að líða, 24. til og með 30. maí. 4. flokkur kvenna keppti miðvikudaginn 26. maí: Fjölnir - Keflavík, leiknum lauk með...

Keflavík - Selfoss á mánudag kl. 19:15
Knattspyrna | 30. maí 2010

Keflavík - Selfoss á mánudag kl. 19:15

Mánudaginn 31. maí leika koma nýliðar Selfyssinga í heimsókn og mæta okkar mönnum í 5. umferð Pepsi-deildarinnar. Leikurinn fer fram á Njarðtaksvellinum í Njarðvík og hefst kl. 19:15. Það er heilmi...

Nýr samingur við PUMA
Knattspyrna | 29. maí 2010

Nýr samingur við PUMA

Knattspyrnudeild Keflavíkur og Tótem ehf. hafa framlengt samstarfssamning sinn um þrjú ár en Tótem er umboðs- og dreifingaraðili PUMA á Íslandi. Keflavík mun því leika í PUMA til loka ársins 2012 e...

Selfoss-leikurinn hjá Sportmönnum
Knattspyrna | 29. maí 2010

Selfoss-leikurinn hjá Sportmönnum

Sælir Sportmenn, Það er búið að færa leik Keflavíkur og Selfoss yfir á mánudaginn 31. maí kl. 19:15. Ástæðan er sú að Halli G. var valinn í landsliðið sem er að spila gegn Andorra á laugardeginum. ...

Nýja Innkastið komið
Knattspyrna | 29. maí 2010

Nýja Innkastið komið

Þá er næsta Innkast komið á vefinn en það er leikskrá leiksins gegn Selfossi á mánudaginn. Við verðum að minna fólk á að taka ekki mark á dagsetningunni framan á leikskránni enda var leiknum fresta...