Fréttir

Stórt tap í Garðabænum
Knattspyrna | 9. júní 2010

Stórt tap í Garðabænum

Keflvíkingar fóru ekki neina frægðarför í Garðabæinn á mánudagskvöldið og máttu þola stórt tap 4-0 og sigurinn hjá Stjörnumönnum verðskuldaður. Keflvíkingar voru heillum horfnir og bara í raun óski...

Enn og aftur FH í VISA-bikarnum
Knattspyrna | 7. júní 2010

Enn og aftur FH í VISA-bikarnum

Keflavík og FH drógust saman í 16 liða úrslitum VISA-bikarkeppninnar þegar dregið var í hádeginu í dag. Þetta er þriðja árið í röð sem liðin mætast í bikarnum og alltaf á okkar heimavelli. Árið 200...

Stjarnan-Keflavík á mánudag kl 19:15
Knattspyrna | 7. júní 2010

Stjarnan-Keflavík á mánudag kl 19:15

Mánudaginn 7. júní skreppa okkar menn í Garðabæinn og mæta heimamönnum í 6. umferð Pepsi-deildarinnar. Leikurinn fer fram á Stjörnuvelli í Garðabæ og hefst kl. 19:15. Fyrir leikinn er Keflavík í ef...

Úrslit leikja hjá yngri flokkum Knattspyrnudeildar
Knattspyrna | 6. júní 2010

Úrslit leikja hjá yngri flokkum Knattspyrnudeildar

Hér koma úrslit leikja hjá yngri flokkum Knattspyrnudeildar frá 31. maí til 6. júní: 5. flokkur karla fór í Vesturbæinn og keppti við KR 2. júní. KR - Keflavík A - lið: 2-1 B - lið: 6-0 C - lið: 5-...

Keflavík áfram í bikarnum
Knattspyrna | 5. júní 2010

Keflavík áfram í bikarnum

Keflvíkingar sigruðu KS/Leiftur 1-0 í 32 liða úrslitum bikarkeppni KSÍ sl. fimmtudagskvöld og verða því í pottinum þegar dregið verður í 16 liða úrslitin á mánudaginn. Töluverður vindur var þegar l...

Fljúgandi start hjá stelpunum okkar
Knattspyrna | 4. júní 2010

Fljúgandi start hjá stelpunum okkar

Meistaraflokkur kvenna fer vel af stað í 1.deildinni og eru komnir þrír sigrar í röð og markatalan orðin 22-2. Stelpurnar mættu liði HK/Víkings á Kópavogsvellinum á mánudagskvöldið og sigruðu þær 0...

Keflavík - KS/Leiftur í bikarnum
Knattspyrna | 2. júní 2010

Keflavík - KS/Leiftur í bikarnum

Keflavík hefur leik í 32 liða úrslitum bikarkeppni KSÍ gegn KS/Leiftri á morgun fimmtudag 3. júni kl. 19:15 á Njarðtaksvellinum í Njarðvík. KS/Leiftur var stofnað 2006 og er sameiginlegt lið Sigluf...

Keflavík miklu betri gegn Selfossi
Knattspyrna | 1. júní 2010

Keflavík miklu betri gegn Selfossi

Keflavík sigraði spútniklið Selfoss 2-1 á Njarðtaksvellinum sl. mánudagskvöld. Liðið er á toppnum með fimm stiga forystu, eftir fimm umferðir. Fínar aðstæður voru í Njarðvík og vel mætt á völlinn, ...