Tóti á afmæli...
Þann 30. desember 1980 kom drengur í heiminn og í dag fagnar Þórarinn Kristjánsson 28 ára afmælinu. Þrátt fyrir ungan aldur er Tóti orðinn einn reynslumesti leikmaður Keflavíkur frá upphafi; hann e...
Þann 30. desember 1980 kom drengur í heiminn og í dag fagnar Þórarinn Kristjánsson 28 ára afmælinu. Þrátt fyrir ungan aldur er Tóti orðinn einn reynslumesti leikmaður Keflavíkur frá upphafi; hann e...
Við minnum á flugeldasölu Knattspyrnudeildar Keflavíkur sem er að venju á Iðavöllum 7. Þar er að finna mikið úrval af flugeldum og boðið upp á margs konar tilboð og flugeldapakka. Það er svo að sjá...
Um hver áramót veitir Reykjanesbær viðurkenningar til þeirra íþróttamanna bæjarins sem hafa orðið Íslandsmeistarar á árinu. Venjulega er þar stór hópur á ferðinni og þannig er það einnig í ár. Tvei...
Knattspyrnudeild Keflavíkur sendir stuðningsmönnum og velunnurum deildarinnar óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár. Við þökkum kærlega fyrir stuðninginn og samstarfið á árinu sem er að líða ...
Eins og fram hefur komið er Haukur Ingi Guðnason kominn heim í heiðardalinn og leikur með Keflavíkur næstu tvö árin. Við spurðum Kristján þjálfara hvað hann ætlar eiginlega að gera við drenginn og ...
Haukur Ingi Guðnason er genginn til liðs við Keflavík frá Fylki og hefur gert tveggja ára samning við félagið. Það þarf varla að kynna Hauk fyrir Keflvíkingum enda er drengurinn innfæddur og lék me...
Það hefur verið mikið um að vera hjá Knattspyrnudeildinni nú fyrir jólin og stjórnarmenn hafa tekið sér smáfrí frá innkaupum og baktstri til að gera samninga við okkar fólk. Þeir Magnús Þórir Matth...
Tvö öflug fyrirtæki hafa bæst í hóp fjölmargra samstarfsaðila Knattspyrnudeildar. Bílaleigan Geysir hefur gert samning við deildina og mun styrkja knattspynufólk í Keflavík næstu tvö árin. Þá munu ...