Sigur gegn Stjörnunni í hörðum leik
Á laugardag var komið að enn einum æfingaleiknum og að þessu sinni var leikið gegn Stjörnunni í Kórnum. Leikurinn byrjaði ekki gæfulega. Kristinn "Stinni" Magnússon byrjaði á því að meiðast strax á...
Á laugardag var komið að enn einum æfingaleiknum og að þessu sinni var leikið gegn Stjörnunni í Kórnum. Leikurinn byrjaði ekki gæfulega. Kristinn "Stinni" Magnússon byrjaði á því að meiðast strax á...
Afmælisbarn dagsins er Magnús Þórir Matthíasson sem er einn af okkar ungu og efnilegu leikmönnum. Magnús er 19 ára í dag, 22. janúar. Hann hefur verið í leikmannahópi meistaraflokks síðustu tvö sum...
Knattspyrnudeildir Keflavíkur og Víðis í Garði hafa gert með sér samning um margvíslegt samstarf. Samningurinn var undirritaður fyrir æfingaleik liðanna á mánudaginn. Í samningnum er m.a. gert ráð ...
Meistaraflokkur karla er nú kominn á fulla ferð eftir stutt jólafrí og byrjaði með æfingaleikjum gegn nágrönnum okkar. Síðastliðinn laugardag lékum við gegn Reyni Sandgerði og lyktaði leiknum með j...
Unglingadómaranámskeið hjá Keflavík verður haldið í K-húsinu miðvikudaginn 21. janúar kl. 18:00. Um að ræða tveggja tíma fyrirlestur og próf viku seinna. Áhersla er lögð á knattspyrnulögin, regluge...
Eftir stutt hlé eru æfingar hjá meistaraflokki hafnar af fullum krafti. Og nú er komið að fyrstu æfingaleikjum liðsins á árinu en þeir fara fram í æfingatíma liðsins í Reykjaneshöllinni. Á laugarda...
Í dag, 15. janúar, á heiðursmaðurinn Nicolai Jörgensen afmæli og heldur upp á 28 árin. Kappinn hefur verið hjá okkur tvö síðastliðin sumur en hefur því miður oft átt við meiðsli. Það þarf ekki að t...
Eins og flestir vita þurfa félögin sem leika í efstu deild að uppfylla ákveðin skilyrði samkvæmt leyfiskerfi KSÍ . Leyfiskerfið á að gera félögum kleift að bæta skipulag sitt samkvæmt viðurkenndum ...