TM styrkir Keflavík
Gengið hefur verið frá styrktarsamning á milli TM - Tryggingarmiðstöðvarinnar og Keflavíkur í knattspyrnu til næstu þriggja ára. TM gerist þar með einn af aðalstyrktaraðilum meistaraflokks og færir...
Gengið hefur verið frá styrktarsamning á milli TM - Tryggingarmiðstöðvarinnar og Keflavíkur í knattspyrnu til næstu þriggja ára. TM gerist þar með einn af aðalstyrktaraðilum meistaraflokks og færir...
Keflavík leikur við KR-stúlkur í Landsbankadeild kvenna í kvöld, þriðjudaginn 15. júlí, og hefst leikurinn kl. 19:15 á KR-vellinum í Frostaskjóli. Þetta er fyrsti leikur seinni umferðar Landsbankad...
Keflavík heimsækir Framara á Laugardalsvöll mánudaginn 14. júlí kl. 19:15. Með leiknum lýkur fyrri umferð Landsbankadeildarinnar í ár. Fyrir leikinn eru okkar menn í 1.-2. sæti deildarinnar ásamt F...
Eins og við sögðum frá um daginn fékk Kristján þjálfari áskorun fyrir leikinn gegn Grindavík í Landsbankadeildinni. Ef liðið ynni leikinn þyrfti kallinn að sporðrenna nokkrum kókosbollum og drekka ...
Símun Samuelsen, hinn snjalli leikmaður okkar Keflvíkinga, hefur framlengt samning sinn við félagið og gildir samningurinn í þrjú ár. Símun gekk til liðs við Keflavík um mitt sumar árið 2005 og vak...
Ásdís Þorgilsdóttir hefur verið ráðin þjálfari meistaraflokks kvenna út tímabilið í stað Salih Heimis Porca. Ásdís þekkir vel til liðs Keflavíkur en hún þjálfaði liðið tímabilin 2004-2006 og var sp...
Á fundi með þjálfara meistaraflokks kvenna Salih Heimi Porca í dag var það sameiginleg ákvörðun þjálfara og Knattspyrnudeildar Keflavíkur að breytinga væri þörf til að snúa við slæmu gengi liðsins ...
Keflavík er komið upp að hlið FH-inga á toppi Landsbankadeildar karla eftir 1-0 sigur á Hafnfirðingum á Sparisjóðsvellinum. Leikurinn stóð reyndar ekki undir væntingum sem uppgjör tveggja efstu lið...