Víkurfréttir fengu Fjölmiðlagyðjuna
Víkurfréttir hlutu Fjölmiðlagyðju Knattspyrnudeildar Keflavíkur árið 2007 en félagið hefur verðlaunað þann fjölmiðil á Íslandi sem hefur staðið sig best í umfjöllun knattspyrnunar með þessum glæsil...
Víkurfréttir hlutu Fjölmiðlagyðju Knattspyrnudeildar Keflavíkur árið 2007 en félagið hefur verðlaunað þann fjölmiðil á Íslandi sem hefur staðið sig best í umfjöllun knattspyrnunar með þessum glæsil...
Hinn sívinsæli knattspyrnuskóli Kristjáns Bernburgs hefur ákveðið að bæta við námsskeiði í sumar þar sem fyrirhuguð námskeið voru öll uppbókuð. Þetta námskeið verður dagana 25. maí til 1. júní. Skó...
Þessa dagana er verið að skipta um gras í Reykjaneshöllinni. Knattspyrnudeildirnar í Keflavík og Njarðvík tóku að sér að fjarlægja gamla grasið úr höllinni og lauk því verki í gærkvöldi. Þar var re...
Nú er mikið um að vera í Reykjaneshöllinni. Meistaraflokkur og nágrannar okkar úr Njarðvík tóku að sér að fjarlægja gamla grasið af höllinni. Búið er að vinna hörðum höndum síðan á föstudag og geng...
Íþróttaakademían í Reykjanesbæ fer þess á leit við bæjarbúa hvort þeir eigi kost á því að taka í fóstur fríska íþróttaunglinga. Einn á hverja fjölskyldu. Um er að ræða nemendur sem stunda nám á afr...
Síðastliðinn þriðjudag varð Ólafur Birgir Bjarnason, knattspyrnuráðsmaður og eigandi Bílasprautunar Suðurnesja, 50 ára. Ólafur Birgir hefur unnið að málefnum knattspyrnunnar í Keflavík til fjölda á...
Nýr framkvæmdastjóri hefur tekið til starfa hjá Knattspyrnudeild Keflavíkur. Valgeir Jens Guðmundsson hefur látið af störfum og Friðrik Rúnar Friðriksson tekið við sem framkvæmdastjóri deildarinnar...
Patrik Redo er genginn til liðs við Keflavík og hefur skrifað undir tveggja ára samning við félagið. Patrik er sænskur og lék með Fram í sumar. Hann er 26 ára gamall sóknarmaður og lék með Halmstad...