Leikskólaheimóknir
Leikskólaheimsóknir í Nettóhöllina Í vetur hefur Knattspyrnudeild Keflavíkur boðið leikskólum í Keflavík að koma í heimsókn í Nettóhöllina en þetta er annað árið sem Keflavík stendur fyrir þessu ve...
Leikskólaheimsóknir í Nettóhöllina Í vetur hefur Knattspyrnudeild Keflavíkur boðið leikskólum í Keflavík að koma í heimsókn í Nettóhöllina en þetta er annað árið sem Keflavík stendur fyrir þessu ve...
Það er búið að drega í Páskalukkunni 2022, hér má sjá vinningaskrá. /media/5/paskalukkan-2022.pdf
Hið árlega minningarmót um Keflvíkinginn Ragnar Margeirsson, sem lék m.a. með Keflavík, KR og Fram verður haldið í Reykjaneshöllinni laugardaginn 19. mars. Mótið er hefbundið knattspyrnumót eldri d...
Í dag bárust svo fleiri frábærar fréttir og það voru tvær sem bættust við í æfingahóp U15 kvenna. Æfingar fara fram í Skessunni dagana 26-28. janúar. Þjálfari U15 er Ólafur Ingi Skúlason Alma Rós M...
Iðkendur úr Keflavík hafa verið valdir til þess að taka þá þátt í æfingum á vegum KSÍ U-15 karla: Jóhann Elí Kristjánsson - 3. flokkur karla, hefur verið valinn til að taka þátt í æfingum á vegum U...
Bókin Íslensk knattspyrna 2021 eftir Víði Sigurðsson er komin út hjá Sögum útgáfu en þetta er 41. árið í röð sem þetta ársrit um fótboltann á Íslandi er gefið út. Bókin er 272 blaðsíður í stóru bro...
Skráning er hér með hafin í Lindex fótboltabúðirnar, 2021! Skráning fer fram í gegnum Sportabler appið. https://www.sportabler.com/shop/keflavik/f%C3%B3tbolti Við erum með það að markmiði, til að e...
Nýr framkvæmdastjóri Knattspyrnudeildar Knattspyrnudeild Keflavíkur hefur gengið frà ráðningu Karls Daníels Magnússonar í starf framkvæmdastjóra. Hann tekur við af Jónasi Guðna Sævarssyni sem gegnt...