Fulltrúar U-15 ára kvenna
Fulltrúar frá RKV í U15 stúlkna. Þær Alma Rós Magnúsdóttir og Anna Arnarsdóttir, sem voru að ljúka eldra ári í 4.flokki RKV, hafa verið valdar til að leika fyrir Íslands hönd með U15 ára liðinu sem...
Fulltrúar frá RKV í U15 stúlkna. Þær Alma Rós Magnúsdóttir og Anna Arnarsdóttir, sem voru að ljúka eldra ári í 4.flokki RKV, hafa verið valdar til að leika fyrir Íslands hönd með U15 ára liðinu sem...
Næsta sunnudag á karlaliðið okkar heimaleik gegn Víkingum. Liðið er í harðri baráttu um komast í efri hlutann í deildinni og því þurfum við á öllum okkar stuðningi að halda. Leikurinn er á HS Orku ...
Í síðustu viku tók 3. flokkur karla þátt í Gothia Cup sem er eitt stærsta fótboltamót í Evrópu. Í ár voru 1603 lið á mótinu frá 59 löndum og spilaðir voru 4131 leikir víðsvegar um Gautaborg. Keflav...
Nú á dögunum kláruðu um 30 þjálfarar KSÍ- A þjálfararéttindi hjá KSÍ og þar áttum við hjá Keflavík einn fulltrúa, Sigurð Hilmar Guðjónsson sem er þjálfari hjá okkur. Hann hefur verið þjálfari hjá o...
Nú um helgina fer fram Nettómót Keflavíkur í 7. flokki kvenna. Keppt verður í Nettóhöllinni og á nýja gervigrasinu fyrir aftan höllina. Spilað er allan laugardaginn með hléi á milli þar sem þátttak...
Leikskólaheimsóknir í Nettóhöllina Í vetur hefur Knattspyrnudeild Keflavíkur boðið leikskólum í Keflavík að koma í heimsókn í Nettóhöllina en þetta er annað árið sem Keflavík stendur fyrir þessu ve...
Það er búið að drega í Páskalukkunni 2022, hér má sjá vinningaskrá. /media/5/paskalukkan-2022.pdf
Hið árlega minningarmót um Keflvíkinginn Ragnar Margeirsson, sem lék m.a. með Keflavík, KR og Fram verður haldið í Reykjaneshöllinni laugardaginn 19. mars. Mótið er hefbundið knattspyrnumót eldri d...