Fréttir

3. flokkur á Gothia Cup
Knattspyrna | 26. júlí 2022

3. flokkur á Gothia Cup

Í síðustu viku tók 3. flokkur karla þátt í Gothia Cup sem er eitt stærsta fótboltamót í Evrópu. Í ár voru 1603 lið á mótinu frá 59 löndum og spilaðir voru 4131 leikir víðsvegar um Gautaborg. Keflav...

Hilmar með KSÍ A réttindi
Knattspyrna | 22. júní 2022

Hilmar með KSÍ A réttindi

Nú á dögunum kláruðu um 30 þjálfarar KSÍ- A þjálfararéttindi hjá KSÍ og þar áttum við hjá Keflavík einn fulltrúa, Sigurð Hilmar Guðjónsson sem er þjálfari hjá okkur. Hann hefur verið þjálfari hjá o...

Nettómót Keflavíkur
Knattspyrna | 1. júní 2022

Nettómót Keflavíkur

Nú um helgina fer fram Nettómót Keflavíkur í 7. flokki kvenna. Keppt verður í Nettóhöllinni og á nýja gervigrasinu fyrir aftan höllina. Spilað er allan laugardaginn með hléi á milli þar sem þátttak...

Leikskólaheimóknir
Knattspyrna | 16. maí 2022

Leikskólaheimóknir

Leikskólaheimsóknir í Nettóhöllina Í vetur hefur Knattspyrnudeild Keflavíkur boðið leikskólum í Keflavík að koma í heimsókn í Nettóhöllina en þetta er annað árið sem Keflavík stendur fyrir þessu ve...

Minningarmót Ragnars Margeirssonar
Knattspyrna | 2. mars 2022

Minningarmót Ragnars Margeirssonar

Hið árlega minningarmót um Keflvíkinginn Ragnar Margeirsson, sem lék m.a. með Keflavík, KR og Fram verður haldið í Reykjaneshöllinni laugardaginn 19. mars. Mótið er hefbundið knattspyrnumót eldri d...

Fleiri landsliðsfréttir
Knattspyrna | 20. janúar 2022

Fleiri landsliðsfréttir

Í dag bárust svo fleiri frábærar fréttir og það voru tvær sem bættust við í æfingahóp U15 kvenna. Æfingar fara fram í Skessunni dagana 26-28. janúar. Þjálfari U15 er Ólafur Ingi Skúlason Alma Rós M...

Landsliðsfréttir
Knattspyrna | 19. janúar 2022

Landsliðsfréttir

Iðkendur úr Keflavík hafa verið valdir til þess að taka þá þátt í æfingum á vegum KSÍ U-15 karla: Jóhann Elí Kristjánsson - 3. flokkur karla, hefur verið valinn til að taka þátt í æfingum á vegum U...