Hilmar með KSÍ A réttindi
Nú á dögunum kláruðu um 30 þjálfarar KSÍ- A þjálfararéttindi hjá KSÍ og þar áttum við hjá Keflavík einn fulltrúa, Sigurð Hilmar Guðjónsson sem er þjálfari hjá okkur. Hann hefur verið þjálfari hjá o...
Nú á dögunum kláruðu um 30 þjálfarar KSÍ- A þjálfararéttindi hjá KSÍ og þar áttum við hjá Keflavík einn fulltrúa, Sigurð Hilmar Guðjónsson sem er þjálfari hjá okkur. Hann hefur verið þjálfari hjá o...
Nú um helgina fer fram Nettómót Keflavíkur í 7. flokki kvenna. Keppt verður í Nettóhöllinni og á nýja gervigrasinu fyrir aftan höllina. Spilað er allan laugardaginn með hléi á milli þar sem þátttak...
Leikskólaheimsóknir í Nettóhöllina Í vetur hefur Knattspyrnudeild Keflavíkur boðið leikskólum í Keflavík að koma í heimsókn í Nettóhöllina en þetta er annað árið sem Keflavík stendur fyrir þessu ve...
Það er búið að drega í Páskalukkunni 2022, hér má sjá vinningaskrá. /media/5/paskalukkan-2022.pdf
Hið árlega minningarmót um Keflvíkinginn Ragnar Margeirsson, sem lék m.a. með Keflavík, KR og Fram verður haldið í Reykjaneshöllinni laugardaginn 19. mars. Mótið er hefbundið knattspyrnumót eldri d...
Í dag bárust svo fleiri frábærar fréttir og það voru tvær sem bættust við í æfingahóp U15 kvenna. Æfingar fara fram í Skessunni dagana 26-28. janúar. Þjálfari U15 er Ólafur Ingi Skúlason Alma Rós M...
Iðkendur úr Keflavík hafa verið valdir til þess að taka þá þátt í æfingum á vegum KSÍ U-15 karla: Jóhann Elí Kristjánsson - 3. flokkur karla, hefur verið valinn til að taka þátt í æfingum á vegum U...
Bókin Íslensk knattspyrna 2021 eftir Víði Sigurðsson er komin út hjá Sögum útgáfu en þetta er 41. árið í röð sem þetta ársrit um fótboltann á Íslandi er gefið út. Bókin er 272 blaðsíður í stóru bro...