Fréttir

Umsókn um starf framkvæmdarstjóra
Knattspyrna | 27. október 2021

Umsókn um starf framkvæmdarstjóra

Knattspyrnudeild Keflavíkur auglýsir laust til umsóknar starf Framkvæmdastjóra. Framkvæmdastjóri Keflavíkur hefur yfirsýn yfir alla starfsemi deildarinnar og fylgir eftir stefnu og markmiðum stjórn...

Sigurður Ragnar þjálfar Keflavík
Knattspyrna | 22. október 2021

Sigurður Ragnar þjálfar Keflavík

Sigurður Ragnar Eyjólfsson þjálfar Keflavík og Haraldur Freyr Guðmundsson til aðstoðar. Knattspyrnudeild Keflavíkur hefur komist að samkomulagi við Sigurð Ragnar Eyjólfsson um að hann verði aðalþjá...

Lokahóf Knattspyrnudeildar
Knattspyrna | 21. október 2021

Lokahóf Knattspyrnudeildar

Lokahóf Knattspyrnudeildar Keflavíkur fór fram á dögunum. Þess má geta að kvenna og karlalið Keflavíkur halda áfram í deild þeirra bestu á næsta tímabili. Stelpurnar okkar enduðu í 8. sæti deildinn...

Anita Bergrán valin í úrtakshóp fyrir U16 kvenna
Knattspyrna | 20. október 2021

Anita Bergrán valin í úrtakshóp fyrir U16 kvenna

Á dögunun var Anita Bergrán Eyjólfsdóttir valin í úrtakshóp fyrir U16 kvenna. Anita Bergrán er fædd árið 2006 og er ein af okkar mjög efnilegu knattspyrnukonum. Hún er á eldra ári í 3. flokki en sp...

Þjálfarateymi kvenna klárt
Knattspyrna | 11. október 2021

Þjálfarateymi kvenna klárt

Þjálfarateymi mfl. kvenna fyrir næstu leiktíð er klárt. Á dögunum var gengið frá áframhaldandi samningum við þjálfarateymið og er mikil ánægja með þeirra störf. Hér er mikil reynsla á ferð í þjálfu...

Útskrift 2.flokks
Knattspyrna | 6. október 2021

Útskrift 2.flokks

Árgangur 2002 útskrifuð úr yngri flokka starfi knattspyrnudeildar. Markmiðin með knattspyrnustarfinu eru í grunninn tvenns konar. Annars vegar knattspyrnuleg markmið sem miðast að því að búa til fr...

Lokahóf og heiðrun yngri flokka 25.sept
Knattspyrna | 24. september 2021

Lokahóf og heiðrun yngri flokka 25.sept

Lokahóf og heiðrun yngri flokka Keflavíkur! Á laugardaginn 25.september fer fram síðasti heimaleikur Keflavíkur í mfl. karla á móti ÍA og er það mjög mikilvægur leikur. Leikurinn hefst kl. 14:00 á ...

Mikilvægur leikur á morgun
Knattspyrna | 24. september 2021

Mikilvægur leikur á morgun

Kæru Keflvíkingar, Nú þurfum við á ykkar stuðningi að halda. Næsti leikur verður stríð fyrir okkur Keflvíkinga og ekkert nema sigur kemur til greina. Með okkar sigri eigum við möguleika á að ná 7. ...