Anita Bergrán valin í úrtakshóp fyrir U16 kvenna
Á dögunun var Anita Bergrán Eyjólfsdóttir valin í úrtakshóp fyrir U16 kvenna. Anita Bergrán er fædd árið 2006 og er ein af okkar mjög efnilegu knattspyrnukonum. Hún er á eldra ári í 3. flokki en sp...