Fréttir

Sigur á Fylki í Landsbankadeildinni
Knattspyrna | 9. júlí 2007

Sigur á Fylki í Landsbankadeildinni

Keflavík mætti Fylki í Landsbankadeild kvenna s.l. föstudag á Keflavíkurvelli við frábærar knattspyrnuaðstæður, völlur og veður frábært. Liðin mættust í VISA-bikarnum í júní á Fylkisvelli og bar Ke...

Dýrmæt stig í súginn á Akranesi
Knattspyrna | 6. júlí 2007

Dýrmæt stig í súginn á Akranesi

Keflavík tapaði dýrmætum stigum á toppi Landsbankadeildarinn þegar okkar menn töpuðu 1-2 fyrir liði ÍA í hörkuleik. Bjarni Guðjónsson kom ÍA yfir með marki úr vítaspyrnu á 32. mínútu. Bjarni var sv...

Keflavík - Fylkir á morgun föstudag
Knattspyrna | 5. júlí 2007

Keflavík - Fylkir á morgun föstudag

Keflavík tekur á móti Fylki í Landsbankadeild kvenna á morgun föstudag 6. júlí á Keflavíkurvelli, hefst leikurinn kl. 19:15. Liðin mættust í VISA bikarnum, varð að framlengja og vítaspyrnukeppni þa...

Tap gegn Fjölni
Knattspyrna | 5. júlí 2007

Tap gegn Fjölni

Keflavíkurstúlkur sóttu ekki gull í greipar Fjölnisstúlkna í Landsbankadeild kvenna s.l. mánudag á Fjölnisvelli. Leikur liðanna endaði með sigri Fjölnis 1-0. Mark Fjölnis skoraði Meagan DeWan á 63....

Yfirlýsing frá Knattspyrnudeild Keflavíkur
Knattspyrna | 5. júlí 2007

Yfirlýsing frá Knattspyrnudeild Keflavíkur

Í ljósi yfirlýsinga forráðamanna ÍA þykir Knattspyrnudeild Keflavíkur rétt að taka eftirfarandi fram: Tilraunir Skagamanna til að breiða yfir skömm Bjarna Guðjónssonar með því að segja sökina Keflv...

MYNDIR: Góður sigur á Árbæingum
Knattspyrna | 4. júlí 2007

MYNDIR: Góður sigur á Árbæingum

Það verður nóg að gera hjá strákunum okkar í júlí og törnin byrjar í kvöld með hörkuleik á Akranesi. Framundan eru svo stórleikir í Landsbankadeildinni, VISA-bikarnum og UEFA-keppninni. Nú er um að...

5. flokkur karla á N1 móti KA
Knattspyrna | 4. júlí 2007

5. flokkur karla á N1 móti KA

Stærsta mót sumarsins hjá piltunum í 5. flokki fer fram á Akureyri dagana 4. - 7. júlí, N1 mótið (hét áður Essómótið). Það eru 35 piltar sem fara norður ásamt fararstjórum og miklum fjölda foreldra...