Fréttir

Keflavík - FC Midtjylland á fimmtudag kl. 19:15
Knattspyrna | 18. júlí 2007

Keflavík - FC Midtjylland á fimmtudag kl. 19:15

Keflavík og FC Midtjylland leika fyrri leik sinn í 1. umferð undankeppni Evrópukeppni félagsliða á fimmtudag kl. 19:15 . Þessi leikur er heimaleikur okkar og fer auðvitað fram á Keflavíkurvelli en ...

Breiðablik og Fjölnir, úti og heima
Knattspyrna | 17. júlí 2007

Breiðablik og Fjölnir, úti og heima

Á dögunum var dregið í VISA-bikar karla og kvenna. Keflavík mætir Breiðablik í 8 liða úrslitum karla og stelpurnar fá heimaleik gegn Fjölnir í undanúrslitum. Það er von á hörkuleikjum hjá báðum lið...

Hörkuleikir gegn Fjölni í 5. flokki karla
Knattspyrna | 17. júlí 2007

Hörkuleikir gegn Fjölni í 5. flokki karla

Keflavíkurpiltar í 5. flokki fóru í Egilshöll í gær og spiluðu gegn Fjölni í Íslandsmótinu. Sól og blíða utandyra en piltarnir að spila innandyra! Fjölnir er með mjög sterk lið í 5. flokki og því v...

MYNDIR: Jafnt gegn Vesturbæingum
Knattspyrna | 16. júlí 2007

MYNDIR: Jafnt gegn Vesturbæingum

Það er óhætt að segja að Keflavík og KR hafi bæði tapað dýrmætum stigum þegar liðin gerðu 1-1 jafntefli í 10. umferð Landsbankadeildarinnar. Keflvíkingar misstu af gullnu tækifæri til að draga á to...

Þreytt jafntefli gegn KR
Knattspyrna | 16. júlí 2007

Þreytt jafntefli gegn KR

Keflavík missti enn af mikilvægum stigum í toppbaráttu Landsbankadeildarinnar eftir 1-1 jafntefli gegn KR á heimavelli. Leikurinn var ekki vel spilaður af hálfu okkar manna þó hann væri svo sannarl...

2. flokkur áfram í bikarnum
Knattspyrna | 15. júlí 2007

2. flokkur áfram í bikarnum

Það má aldeilis segja að strákarnir í 2. flokki séu vaknaðir. Á fimmtudaginn mættu þeir Haukum á Iðavöllum í 16 liða úrslitum VISA-bikarsins. Það þarf ekki mikið að segja um þennan leik, hann fór 3...

MYNDIR: Naumur bikarsigur gegn frískum Þrótturum
Knattspyrna | 14. júlí 2007

MYNDIR: Naumur bikarsigur gegn frískum Þrótturum

Keflavík vann nauman en góðan sigur á 1. deildar liði Þróttar í 16 liða úrslitum VISA-bikarsins í vikunni. Aðeins eitt mark var skorað í leiknum og það gerði nýliðinn Sigurbjörn Hafþórsson snemma l...

Keflavík - KR á sunnudag kl. 19:15
Knattspyrna | 14. júlí 2007

Keflavík - KR á sunnudag kl. 19:15

Keflavík og KR nætast í 10. umferð Landsbankadeildarinnar sunnudaginn 15. júlí. Leikur liðanna fer fram á Keflavíkurvelli og hefst kl. 19:15. Það er óhætt að hvetja stuðningsmenn til að mæta á þenn...