Nína Ósk í úrvalsliði Landsbankadeildarinnar
Nína Ósk Kristinsdóttir, framherji Keflavíkurliðsins, var valin í úrvalslið fyrstu sjö umferða Landsbankadeildar kvenna. Þetta er athyglisverður árangur hjá Nínu, sérstaklega þar sem tvö efstu lið ...
Nína Ósk Kristinsdóttir, framherji Keflavíkurliðsins, var valin í úrvalslið fyrstu sjö umferða Landsbankadeildar kvenna. Þetta er athyglisverður árangur hjá Nínu, sérstaklega þar sem tvö efstu lið ...
Stórsigur Keflavíkur í liði Breiðabliks var að mörgu leyti sögulegur. Það er nefnilega ansi langt síðan Keflavíkurliðið hefur unnið jafn stóran sigur á heimavelli. Liðið hefur ekki oft skorað svo m...
Það var sannkölluð markaveisla á Keflavíkurvelli þegar Breiðablik kom í heimsókn í síðasta leik fyrri umferðar Landsbankadeildarinnar. Okkar menn settu fimm mörk og það verður að segjast eins og er...
Þeir Daniel Severino og Geoff Miles eru hættir að leika með Keflavíkurliðinu. Eftir viðræður Knattspyrnudeildar við leikmennina varð niðurstaðan að leysa þá undan samningum sínum við Keflavík. Dani...
Eftir hálfgerða þrautagöngu í síðustu leikjum í Landsbankadeildinni sneri Keflavíkurliðið heldur betur við blaðinu á Keflavíkurvelli í kvöld. Niðurstaðan varð 5-0 sigur gegn liði Breiðabliks í 9. u...
Þá er komið að lokaleik fyrri umferðar Landsbankadeildarinnar og mótherjinn er Breiðablik. Blikarnir eru komnir með tíu stig og hafa staðið sig mjög vel. Það er alltaf mikið fjör þegar Blikar eru a...
Á morgun miðvikudaginn 28. júní taka Keflvíkingar á móti liði Breiðabliks kl. 19:15. Fjölskylduklúbburinn vill hvetja alla meðlimi til þess að mæta og gera allt sem í okkar valdi stendur til að sty...
Á miðvikudaginn fáum við Breiðablik í heimsókn og hefst leikurinn kl. 19:15. Ekki nema 1 stig úr síðustu 4 viðureignum svo nú verða menn að standa sig. Látum ekki okkar eftir liggja og mætum til að...