Shellmótið í Eyjum
Shellmótið í Eyjum var haldið um helgina en við Keflvíkingar fórum með 23 stráka og eina stelpu til Eyja að keppa í 6. flokki. Lagt var af stað frá K-húsinu á miðvikudag og farið með Herjólfi um kv...
Shellmótið í Eyjum var haldið um helgina en við Keflvíkingar fórum með 23 stráka og eina stelpu til Eyja að keppa í 6. flokki. Lagt var af stað frá K-húsinu á miðvikudag og farið með Herjólfi um kv...
Það var mikið markaregn á Keflavíkurvelli í gærkvöldi þegar Keflavík vann stórsigur á liði Fylkis, 10-0. Markamaskínan Nína Ósk Kristinsdóttir var heldur betur á skotskónum og skoraði sex mörk, Kar...
Það er skammt stórra högga á milli hjá Keflavíkurliðinu þessa dagana. Liðið er rétt komið heim eftir að hafa Evrópuleik í Noregi og framundan er bikarleikur og svo seinni leikurinn gegn Lilleström....
Þá er komið að enn einu Essómótinu, því tuttugasta í röðinni hjá KA-mönnum og því um afmælismót að ræða. Af því tilefni verður mótið enn glæsilegra en áður. Rob Walters, heimsmeistari í að halda bo...
Búið er að draga í 8 liða úrslit VISA-bikarsins. Hjá karlaliðunum eiga Keflavík og Leiknir eftir að mætast í í 16 liða úrslitum en sigurliðið mætir ÍA í næstu umferð. Stúlkurnar fá erfitt verkefni ...
Okkar menn lágu 1-4 fyrir norska liðinu Lilleström í 2. umferð InterToto-keppninnar á útivelli. Heimamenn byrjuðu með látum og pressuðu stíft. Þeir komust yfir á 25. mínútu þegar Björn Helge Riise ...
Nú styttist í leik Lilleström og Keflavíkur sem hefst kl. 14:00 að íslenskum tíma. Það þarf ekki að koma á óvart að byrjunarliðið verður eins skipað og í síðasta leik. Annars er allt gott að frétta...
Eins og flestum ætti að vera kunnugt er Keflavíkurliðið nú statt í Noregi þar sem það leikur gegn Lilleström í 2. umferð IntertToto-keppni UEFA. Leikurinn fer fram á heimavelli norska liðsins, Årås...