Fréttir

Tap í miklum rokleik
Knattspyrna | 24. maí 2006

Tap í miklum rokleik

Það var ekki mikil virðing sem "Kári " sýndi leikmönnum Keflavíkur og Breiðabliks í gær þegar liðin áttust við í annarri umferð Landsbankadeildar kvenna. Hávaðarok og mikill kuldi mætti leikmönnum ...

Grindavík – Keflavík á miðvikudag kl. 20:00
Knattspyrna | 22. maí 2006

Grindavík – Keflavík á miðvikudag kl. 20:00

Grindavík – Keflavík á miðvikudag kl. 20:00 Keflvíkingar fara til Grindavíkur og spila við heimamenn í Landsbankadeildinni á miðvikudaginn 24.maí og hefst leikurinn kl 20:00. Bæði lið eru með 3.sti...

Keflavík fær Breiðablik í heimsókn
Knattspyrna | 22. maí 2006

Keflavík fær Breiðablik í heimsókn

Keflavíkurstúlkur mæta Íslandsmeisturum Breiðabliks í Landsbankadeild kvenna. Leikurinn verður spilaður á aðalvellinum í Keflavík á morgun, þriðjudag 23.maí, kl.19:15. Leikir liðanna í fyrra voru m...

Þórólfur Þorsteinsson búningatæknir.....
Knattspyrna | 21. maí 2006

Þórólfur Þorsteinsson búningatæknir.....

Það er alltaf einhver sem er ómissandi hjá hvaða knattspyrnuliði sem er. Erum við að tala um leikmenn, þjálfara, liðstjórn, leikmannaráð, stjórnarmenn eða stuðningsmanninn. Auðvitað erum við öll óm...

Keflavík vann Þórisbikarinn á Spáni
Knattspyrna | 21. maí 2006

Keflavík vann Þórisbikarinn á Spáni

Keflavík vann Þórisbikarinn þegar við vorum á Spáni í æfingaferð í apríl sl. Við unnum Breiðablik í úrslitum 4-2. Þetta er mót til minningar um hinn mæta mann Þórir Jónsson hjá FH sem lést í bílsly...

Sportmenn hressir
Knattspyrna | 21. maí 2006

Sportmenn hressir

Sportmenn Keflavíkur( fyrrverandi leikmenn og stjórnarmenn Keflavíkur ) mættu hressir til leiks gegn Víkingum sl.föstudag, og það voru einhverjir 30.manns mættir og fór vel með mönnum. Sportmenn mæ...

ÍBK Íslandsmeistarar 1973
Knattspyrna | 21. maí 2006

ÍBK Íslandsmeistarar 1973

Ég þrái ekkert heitar en að vera á vellinum þegar Keflvíkingar taka á móti Íslandsmeistaratitlinum. Hvaða ár sem það kann að verða. Allavega ætti að styttast í það (það getur ekki lengst). 1973 urð...