Fréttir

Og enn fleiri myndir
Knattspyrna | 21. maí 2006

Og enn fleiri myndir

Hér koma nokkrar myndir í viðbót. Áfram Keflavík. Rúnar I. Hannah

Myndir frá leiknum
Knattspyrna | 21. maí 2006

Myndir frá leiknum

Hér eru nokkrar myndir sem hirðljósmyndarinn okkar hann Jón Örvar tók. Ég hef átt í smá tæknilegum vandamálum við að koma myndunum inn en þetta ætti að vera komið. Ástæðan fyrir tæknilegum vandamál...

Keflavík - Víkingur, byrjunarliðið ofl.
Knattspyrna | 20. maí 2006

Keflavík - Víkingur, byrjunarliðið ofl.

Í gær mættum við Víkingum og með svo til sama lið og þegar við mættum ÍBV. Guðmundur Steinarsson kom að vísu inn í staðinn fyrir Magnús Þorsteinsson. Annars var liðið svona skipað Ómar Jóhannsson í...

Fyrstu stigin
Knattspyrna | 20. maí 2006

Fyrstu stigin

Í kvöld náðum við okkur í okkar fyrstu stig. Það má deila um hvort það hafi verið sanngjarnt en Stefán "Víkingur" fann leið framhjá markmanni Víkinga á lokasekúndum leiksins og unnum við þar með 2-...

Fyrsti heimaleikurinn á föstudag
Knattspyrna | 18. maí 2006

Fyrsti heimaleikurinn á föstudag

Fyrsti heimaleikurinn í Landsbankadeildinni er föstudaginn 19. maí kl. 19:15 þegar Víkingar koma í heimsókn. Bæði liðin töpuðu í fyrstu umferðinni og eru því væntanlega staðráðin í að krækja í fyrs...

Sigur á Fylki í fyrsta leik
Knattspyrna | 17. maí 2006

Sigur á Fylki í fyrsta leik

Meistaraflokkur kvenna sigraði Fylki 2-0 í fyrsta leik sínum í Landsbankadeild kvenna í gær á Fylkisvelli. Keflavíkurliðið kom vel stemmt til leiks í gær eftir miklar breytingar að undanförnu, þjál...

MYNDIR: Á Spáni er gott að...
Knattspyrna | 16. maí 2006

MYNDIR: Á Spáni er gott að...

...æfa og leika knattspyrnu. Að minnsta kosti ef marka má velheppnaða ferð meistaraflokks karla til Canela á Spáni í apríl. Liðið dvaldi þar í góðu yfirlæti, æfði stíft og lék þrjá æfingaleiki. Jón...

Hópferð til Belfast
Knattspyrna | 16. maí 2006

Hópferð til Belfast

Farin verður hópferð á Evrópuleik Dungannon Swifts FC og Keflavíkur á N-Írlandi 24. júní. Farið verður frá Reykjavík að morgni föstudagsins 23. júni og flogið til Belfast. Gist verður á Hotel Seago...